Skoðun Sorg og sorgarstuðningur Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Þegar við förum í fjallgöngu í fyrsta skipti er ekki hægt að ætlast til þess að við vitum við hverju við eigum að búast, hvað við eigum að taka með okkur, og hvernig við eigum að gera hlutina til að komast klakklaust á áfangastað. Skoðun 22.12.2022 11:31 Hvernig líður fólki í orkugeiranum? Hildur Harðardóttir skrifar Hlutverk félagsins Konur í orkumálum (KÍO) er að stuðla að jafnrétti í orkumálum. Eitt af okkar verkfærum til þess að geta haft jákvæð áhrif á jafnréttismenningu fyrir öll kyn er könnun um líðan starfsfólks í orku- og veitugeiranum. Skoðun 22.12.2022 07:31 Kemstu heim um hátíð ljóss og friðar… samkenndar og kærleika? Ágúst Bjarni Garðarsson og Ósk Sigurðardóttir skrifa Nú eru hátíðirnar framundan þar sem fjölskyldur og vinir hittast og eiga saman góða stund. Þetta er tími sem við viljum og eigum að geta notið saman og um leið skapað góðar minningar. Þetta er sá tími ársins sem við borðum saman góðan mat, opnum gjafir, spilum, horfum á áramótaskaupið og gerum í raun allt það sem við erum vön að gera með okkar nánasta fólki. Skoðun 22.12.2022 07:00 Gott að eldast Willum Þór Þórsson skrifar Það að eldast er gæfa og við sem á eftir komum eigum fyrri kynslóðum margt að þakka. Aldursamsetning þjóðarinnar er að breytast vegna þess að velferðarkerfið okkar er gott. Þessi breyting er því ekki aðeins jákvæð heldur líka fyrirsjáanleg og það er okkur sem samfélagi mikilvægt að undirbúa hana vel. Skoðun 21.12.2022 16:01 Uppsöfnun lífrænna efna og hvíld fiskeldissvæða Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson skrifa Mikill vöxtur hefur verið í fiskeldi á Íslandi síðustu 20 árin og undanfarið hefur framþróunin verið sérstaklega ör. Fiskeldinu hefur eðlilega fylgt almenn umræða um áhrif þessa iðnaðar á umhverfið. Umræður sem þessar eru nauðsynlegar enda mikilvægt hagsmunamál að vernda lífríki sjávar en á stundum hefur fullyrðingum verið haldið á lofti sem ekki eiga við rök að styðjast. Skoðun 21.12.2022 13:00 Jólaös og umferðartafir Þuríður B. Ægisdóttir skrifar „Norðaustan hvassviðri eða stormur og skafrenningu“, sagði á heimasíðu Veðurstofu Íslands fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni er litið hefur út um gluggann staddur hér á landi að færð á vegum hefur verið þung síðustu daga. Skoðun 21.12.2022 12:00 Innbyggð streitustjórnun yfir jólin Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Þegar jólin nálgast fer streitustigið að hækka hjá mörgum landsmönnum, en þá er viðeigandi að kynna sér þær ótalmörgu aðferðir sem hægt er að nota til að hafa áhrif á streituviðbragðið. Það er magnað hvað við búum yfir miklum krafti og valkosti til þess að hafa áhrif á streituviðbragðið. Skoðun 21.12.2022 11:32 Andskotans fokking fokk Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson skrifar Enn eina ferðina er allt í rugli þegar snjómokstur í Reykjavík er annars vegar og sem fyrr er borgarstjórnarmeirihlutinn algjörlega úti á túni í þessu máli sem mörgum öðrum. Skoðun 21.12.2022 09:31 Mannvonskan hefur engin takmörk Einar Helgason skrifar Það var ekki ósvipað og maður hafi verið stungin með hníf í hjartastað þegar maður las pistil Hildar Sverrisdóttir í Vísi þann 17. desember síðastliðinn. Skoðun 20.12.2022 16:31 Grjóthart efnahagsmál að tryggja líffræðilega fjölbreytni Aðalheiður Snæbjarnardóttir skrifar Fréttirnar sem bárust frá COP15-fundinum í Montreal í vikunni um aðgerðir til að verja líffræðilega fjölbreytni eru sannarlega ánægjulegar. Markmiðin eru metnaðarfull en þau snúast um að vernda, viðhalda og endurheimta vistkerfi, koma í veg fyrir frekari útdauða tegunda og viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika. Skoðun 20.12.2022 12:00 8.000.000.000 manna, ágirnd og Jesúbarnið Kristófer Ingi Svavarsson skrifar 15. nóvember síðastliðinn fæddist enn eitt Jesúbarnið í heiminum, Jesúbarn númer 8000000000. Hvort Kaspar, Melkjór og Baltasar gáfu því gull, reykelsi og myrru kom ekki fram í fréttatilkynningu Sameinuðu þjóðanna. Hins vegar benda samtökin á að menn, karlar og konur, verði um 9 milljarðar talsins 2037, og 10 milljarðar tuttugu árum síðar, eða 2057. Skoðun 20.12.2022 11:31 Gefðu barninu þínu Heillagjöf og taktu samtalið Ellen Calmon skrifar Börnin okkar eru helstu aðgerðasinnarnir þegar kemur að því að vekja heiminn til vitundar um loftslagsvandann og mikilvægi þess að við honum sé brugðist tafarlaust. Skoðun 20.12.2022 11:00 Dofri bjargar borginni Arnar Sigurðsson og Elías Blöndal Guðjónsson skrifa Nýverið ákváðu hinar opinberu stofnanir Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun að gera upp gufuborinn Dofra fyrir 36 milljónir. Gufuborinn er frá árinu 1957 en hann boraði síðustu holuna 1991. Skoðun 20.12.2022 09:00 Sækjum fram á völlinn í orkuskiptunum Halla Hrund Logadóttir skrifar Orkuskiptin eru eitt stærsta tækifæri Íslands. Minni mengun, meira orkuöryggi og möguleiki fyrir íslenskt atvinnulíf að selja vörur frá grænasta hagkerfi í heimi. Ef við náum að sækja fram þar á vandaðan máta, þá gæti gull orkuskiptanna verið í höfn. Gull sem slær enga aðra þjóð úr leik, heldur skapar hvatningu fyrir fleiri að spila með. Skoðun 19.12.2022 17:00 Þegar vélstjórar ruglast á húmor og hótfyndni Ole Anton Bieltvedt skrifar Húmoristar þurfa að vera glúrnir og búa yfir góðu skopskyni. Án þessa, verða menn ekki sannir húmoristar. Þeir, sem aðeins búa yfir hótfyndni, eru í öðrum hópi. Skoðun 19.12.2022 13:00 Mannúð í anda jólanna Inga Sæland skrifar Til hamingju elsku öryrkjar sem fáið nú viðbótar desemberuppbót skatta og skerðingalausa fyrir jólin. Ég þekki af eigin raun hversu það er sárt að vera algjörlega vanmáttugur gagnvart fátæktinni sem þúsundir mega þola í boði ríkisstjórnarinnar án þess að fá rönd við reist. Skoðun 19.12.2022 10:31 Áskorun til matvælaráðherra Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Staða þeirra landsmanna sem stunda sauðfjárrækt að atvinnu hefur verið til umræðu um langa hríð án þess að nokkurt bitastætt hafi gerst í þá veru að gera því fólki rekstur sinna sauðfjárbúa bærilegan með tilliti til afkomu. Það er helst á hátíðis- og tyllidögum sem ráðamenn hafa uppi stór orð um að aðgerða sé þörf en þegar til kastanna kemur þá gerist því miður fátt. Skoðun 19.12.2022 10:01 Klisjukennd fjárhagsáætlun Sjálfstæðisflokksins í Árborg Tómas Ellert Tómasson skrifar Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2023-2026 var lögð fram til fyrri umræðu 23. nóvember og seinni umræðu og staðfest þann 14. desember sl. í bæjarstjórn. Skoðun 19.12.2022 09:30 Upprunaábyrgðir lækka raforkuverð Tinna Traustadóttir og Valur Ægisson skrifa Kostnaður við nýjar virkjanir hefur hækkað. Þá hækkun má rekja til ýmissa þátta, t.d. hefur orðið töluverð hækkun á aðföngum sem rekja má m.a. til covid-faraldursins og stríðsins í Úkraínu. Önnur ástæða er að hagkvæmustu virkjanakostir hafa þegar verið nýttir. Skoðun 19.12.2022 08:01 Íslensk jól: fyrir alla eða bara suma? Emma Ósk Ragnarsdóttir skrifar Desember - mánuður fylltur af frosti, hálku, skammdegisþunglyndi og jú - jólum. Jólaseríur birta upp skammdegið og kakóið vermir frosna putta. Börnin telja niður dagana til jóla með ýmis konar dagatölum í formi sjónvarpsþátta, súkkulaðibita eða bóka, og fullorðna fólkið rífst um aðventuheimsóknir. Skoðun 19.12.2022 07:01 Ljósið í sálinni Árni Már Jensson skrifar „Aldir og andartök hrynja,með undursamlegum nið,það er ekkert í heiminum öllum,nema eilífðin, Guð og við.“ Skoðun 18.12.2022 14:59 Rifrildi og ósætti eða tær snilld Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Ég hélt að ég myndi ekki skrifa meira um kjaramál, en hér er ég aftur, ég get bara ekki setið á mér. Ég er svo uppveðruð af þessu öllu. Fréttir um náða samninga hafa létt svo mikið á spennunni og ég get ekki beðið eftir að sjá hvernig áframhaldið verður. Því þetta held ég að sé ekki búið. Þetta er gálgafrestur að einhverju stóru. Skoðun 18.12.2022 11:00 Mannslíf í húfi Ingvi K. Skjaldarson og Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifa Fram hefur sprottið mikil umræða að undanförnu um stöðu heimilislausra í borginni.Nú hafa nokkrir hugrakkir einstaklingar í þessari viðkvæmu stöðu gripið til þess ráðs að koma fram í fjölmiðlum og segja frá ástandinu eins og það blasir við þeim. Skoðun 18.12.2022 09:00 Opið bréf til Dags B. Eggertssonar Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Sæll Dagur. Ég sendi þér þetta bréf sem kjósandi þinn í Reykjavík. Málið varðar stöðu heimilislausra í Reykjavík en í dag bárust fregnir þess efnis að loka ætti Gistiskýlinu á Granda yfir daginn í miðjum snjóstormi. Ragnar Erling Hermannsson, notandi þjónustunnar í Gistiskýlinu, greindi frá því í dag. Þetta vekur óneitanlega upp þá tilfinningu að Reykjavík sé með þessu að bregðast lögbundinni þjónustu sinni, innan síns sveitarfélags. Ég vill leggja þetta upp fyrir þig í samhengi við baráttu fatlaðra fyrir mannréttindum á Íslandi. Skoðun 18.12.2022 08:02 Gengur betur næst? Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Í sumar birti ég greinarflokk á Kjarnanum þar sem ég fjallaði um kreppu og hnignun íslensku verkalýðshreyfingarinnar síðustu fjóra áratugi og greindi ástæðurnar þar að baki. Nú hefur sú kreppa spilast út fyrir almenningssjónum enn á ný, að þessu sinni með snautlegri niðurstöðu af kjarasamningagerð stærstu landssambanda hreyfingarinnar. Skoðun 17.12.2022 10:30 Saman getum við spornað gegn félagslegri einangrun með náungakærleik og góðvild Karen Björg Jóhannsdóttir skrifar Vinaverkefni Rauða krossins er eitt af elstu verkefnunum hjá hreyfingunni hér á landi, en þetta verkefni hefur verið starfrækt í rúm 20 ár. Félagsleg einangrun er alvarlegt samfélagsmein og eitt af meginverkefnum vinaverkefnanna er að sporna gegn henni með því að veita félagsskap, nærveru og samveru, en góð félagsleg tengsl eru forsenda fyrir góðri heilsu og vellíðan einstaklinga. Skoðun 17.12.2022 08:00 Órökstudd aðför að bláum Capri Hildur Sverrisdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir innleiðingarfrumvarpi frá ESB sem mun banna Salem og Capri bláan ásamt öðrum mentol sígarettum. Tilgangurinn er að hlífa börnum, sem væri gott og blessað og sjálfsagt ef hægt væri að færa rök fyrir að mentol sígarettur hefðu einhvern tímann gert börnum eitthvað umfram aðrar sígarettutegundir. En svo er einfaldlega ekki. Skoðun 17.12.2022 07:01 Sýndu mér fjárlögin Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Í dag voru fjárlög fyrir árið 2023 samþykkt á Alþingi. Í kjölfar þeirrar afgreiðslu minnist ég þess sem formaður Samfylkingarinnar sagði fyrr í þessum mánuði: „Sýndu mér bara fjárlögin þín og ég skal segja þér hvað skiptir þig máli.“ Skoðun 16.12.2022 18:01 Stjórnmál og fagmennska - stjórnsýslulegar hugleiðingar um N4 málið Haukur Arnþórsson skrifar Sú uppákoma að fjárlaganefnd ákvað að styrkja N4 með beinu fjárframlagi, en féll svo frá því, kallar á stjórnsýslulegar vangaveltur. Skoðun 16.12.2022 13:02 Ofbeldi barnaverndar gegn börnum og fjölskyldum á Íslandi í dag Sara Pálsdóttir skrifar Í fyrri pistlum mínum hef ég lýst vinnubrögðum barnaverndar á Íslandi og þeirri ómannúðlegu og vanvirðandi meðferð sem skjólstæðingar barnaverndar, bæði börn og fjölskyldur þeirra, eru látin sæta. Skoðun 16.12.2022 11:30 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Sorg og sorgarstuðningur Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Þegar við förum í fjallgöngu í fyrsta skipti er ekki hægt að ætlast til þess að við vitum við hverju við eigum að búast, hvað við eigum að taka með okkur, og hvernig við eigum að gera hlutina til að komast klakklaust á áfangastað. Skoðun 22.12.2022 11:31
Hvernig líður fólki í orkugeiranum? Hildur Harðardóttir skrifar Hlutverk félagsins Konur í orkumálum (KÍO) er að stuðla að jafnrétti í orkumálum. Eitt af okkar verkfærum til þess að geta haft jákvæð áhrif á jafnréttismenningu fyrir öll kyn er könnun um líðan starfsfólks í orku- og veitugeiranum. Skoðun 22.12.2022 07:31
Kemstu heim um hátíð ljóss og friðar… samkenndar og kærleika? Ágúst Bjarni Garðarsson og Ósk Sigurðardóttir skrifa Nú eru hátíðirnar framundan þar sem fjölskyldur og vinir hittast og eiga saman góða stund. Þetta er tími sem við viljum og eigum að geta notið saman og um leið skapað góðar minningar. Þetta er sá tími ársins sem við borðum saman góðan mat, opnum gjafir, spilum, horfum á áramótaskaupið og gerum í raun allt það sem við erum vön að gera með okkar nánasta fólki. Skoðun 22.12.2022 07:00
Gott að eldast Willum Þór Þórsson skrifar Það að eldast er gæfa og við sem á eftir komum eigum fyrri kynslóðum margt að þakka. Aldursamsetning þjóðarinnar er að breytast vegna þess að velferðarkerfið okkar er gott. Þessi breyting er því ekki aðeins jákvæð heldur líka fyrirsjáanleg og það er okkur sem samfélagi mikilvægt að undirbúa hana vel. Skoðun 21.12.2022 16:01
Uppsöfnun lífrænna efna og hvíld fiskeldissvæða Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson skrifa Mikill vöxtur hefur verið í fiskeldi á Íslandi síðustu 20 árin og undanfarið hefur framþróunin verið sérstaklega ör. Fiskeldinu hefur eðlilega fylgt almenn umræða um áhrif þessa iðnaðar á umhverfið. Umræður sem þessar eru nauðsynlegar enda mikilvægt hagsmunamál að vernda lífríki sjávar en á stundum hefur fullyrðingum verið haldið á lofti sem ekki eiga við rök að styðjast. Skoðun 21.12.2022 13:00
Jólaös og umferðartafir Þuríður B. Ægisdóttir skrifar „Norðaustan hvassviðri eða stormur og skafrenningu“, sagði á heimasíðu Veðurstofu Íslands fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni er litið hefur út um gluggann staddur hér á landi að færð á vegum hefur verið þung síðustu daga. Skoðun 21.12.2022 12:00
Innbyggð streitustjórnun yfir jólin Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Þegar jólin nálgast fer streitustigið að hækka hjá mörgum landsmönnum, en þá er viðeigandi að kynna sér þær ótalmörgu aðferðir sem hægt er að nota til að hafa áhrif á streituviðbragðið. Það er magnað hvað við búum yfir miklum krafti og valkosti til þess að hafa áhrif á streituviðbragðið. Skoðun 21.12.2022 11:32
Andskotans fokking fokk Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson skrifar Enn eina ferðina er allt í rugli þegar snjómokstur í Reykjavík er annars vegar og sem fyrr er borgarstjórnarmeirihlutinn algjörlega úti á túni í þessu máli sem mörgum öðrum. Skoðun 21.12.2022 09:31
Mannvonskan hefur engin takmörk Einar Helgason skrifar Það var ekki ósvipað og maður hafi verið stungin með hníf í hjartastað þegar maður las pistil Hildar Sverrisdóttir í Vísi þann 17. desember síðastliðinn. Skoðun 20.12.2022 16:31
Grjóthart efnahagsmál að tryggja líffræðilega fjölbreytni Aðalheiður Snæbjarnardóttir skrifar Fréttirnar sem bárust frá COP15-fundinum í Montreal í vikunni um aðgerðir til að verja líffræðilega fjölbreytni eru sannarlega ánægjulegar. Markmiðin eru metnaðarfull en þau snúast um að vernda, viðhalda og endurheimta vistkerfi, koma í veg fyrir frekari útdauða tegunda og viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika. Skoðun 20.12.2022 12:00
8.000.000.000 manna, ágirnd og Jesúbarnið Kristófer Ingi Svavarsson skrifar 15. nóvember síðastliðinn fæddist enn eitt Jesúbarnið í heiminum, Jesúbarn númer 8000000000. Hvort Kaspar, Melkjór og Baltasar gáfu því gull, reykelsi og myrru kom ekki fram í fréttatilkynningu Sameinuðu þjóðanna. Hins vegar benda samtökin á að menn, karlar og konur, verði um 9 milljarðar talsins 2037, og 10 milljarðar tuttugu árum síðar, eða 2057. Skoðun 20.12.2022 11:31
Gefðu barninu þínu Heillagjöf og taktu samtalið Ellen Calmon skrifar Börnin okkar eru helstu aðgerðasinnarnir þegar kemur að því að vekja heiminn til vitundar um loftslagsvandann og mikilvægi þess að við honum sé brugðist tafarlaust. Skoðun 20.12.2022 11:00
Dofri bjargar borginni Arnar Sigurðsson og Elías Blöndal Guðjónsson skrifa Nýverið ákváðu hinar opinberu stofnanir Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun að gera upp gufuborinn Dofra fyrir 36 milljónir. Gufuborinn er frá árinu 1957 en hann boraði síðustu holuna 1991. Skoðun 20.12.2022 09:00
Sækjum fram á völlinn í orkuskiptunum Halla Hrund Logadóttir skrifar Orkuskiptin eru eitt stærsta tækifæri Íslands. Minni mengun, meira orkuöryggi og möguleiki fyrir íslenskt atvinnulíf að selja vörur frá grænasta hagkerfi í heimi. Ef við náum að sækja fram þar á vandaðan máta, þá gæti gull orkuskiptanna verið í höfn. Gull sem slær enga aðra þjóð úr leik, heldur skapar hvatningu fyrir fleiri að spila með. Skoðun 19.12.2022 17:00
Þegar vélstjórar ruglast á húmor og hótfyndni Ole Anton Bieltvedt skrifar Húmoristar þurfa að vera glúrnir og búa yfir góðu skopskyni. Án þessa, verða menn ekki sannir húmoristar. Þeir, sem aðeins búa yfir hótfyndni, eru í öðrum hópi. Skoðun 19.12.2022 13:00
Mannúð í anda jólanna Inga Sæland skrifar Til hamingju elsku öryrkjar sem fáið nú viðbótar desemberuppbót skatta og skerðingalausa fyrir jólin. Ég þekki af eigin raun hversu það er sárt að vera algjörlega vanmáttugur gagnvart fátæktinni sem þúsundir mega þola í boði ríkisstjórnarinnar án þess að fá rönd við reist. Skoðun 19.12.2022 10:31
Áskorun til matvælaráðherra Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Staða þeirra landsmanna sem stunda sauðfjárrækt að atvinnu hefur verið til umræðu um langa hríð án þess að nokkurt bitastætt hafi gerst í þá veru að gera því fólki rekstur sinna sauðfjárbúa bærilegan með tilliti til afkomu. Það er helst á hátíðis- og tyllidögum sem ráðamenn hafa uppi stór orð um að aðgerða sé þörf en þegar til kastanna kemur þá gerist því miður fátt. Skoðun 19.12.2022 10:01
Klisjukennd fjárhagsáætlun Sjálfstæðisflokksins í Árborg Tómas Ellert Tómasson skrifar Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2023-2026 var lögð fram til fyrri umræðu 23. nóvember og seinni umræðu og staðfest þann 14. desember sl. í bæjarstjórn. Skoðun 19.12.2022 09:30
Upprunaábyrgðir lækka raforkuverð Tinna Traustadóttir og Valur Ægisson skrifa Kostnaður við nýjar virkjanir hefur hækkað. Þá hækkun má rekja til ýmissa þátta, t.d. hefur orðið töluverð hækkun á aðföngum sem rekja má m.a. til covid-faraldursins og stríðsins í Úkraínu. Önnur ástæða er að hagkvæmustu virkjanakostir hafa þegar verið nýttir. Skoðun 19.12.2022 08:01
Íslensk jól: fyrir alla eða bara suma? Emma Ósk Ragnarsdóttir skrifar Desember - mánuður fylltur af frosti, hálku, skammdegisþunglyndi og jú - jólum. Jólaseríur birta upp skammdegið og kakóið vermir frosna putta. Börnin telja niður dagana til jóla með ýmis konar dagatölum í formi sjónvarpsþátta, súkkulaðibita eða bóka, og fullorðna fólkið rífst um aðventuheimsóknir. Skoðun 19.12.2022 07:01
Ljósið í sálinni Árni Már Jensson skrifar „Aldir og andartök hrynja,með undursamlegum nið,það er ekkert í heiminum öllum,nema eilífðin, Guð og við.“ Skoðun 18.12.2022 14:59
Rifrildi og ósætti eða tær snilld Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Ég hélt að ég myndi ekki skrifa meira um kjaramál, en hér er ég aftur, ég get bara ekki setið á mér. Ég er svo uppveðruð af þessu öllu. Fréttir um náða samninga hafa létt svo mikið á spennunni og ég get ekki beðið eftir að sjá hvernig áframhaldið verður. Því þetta held ég að sé ekki búið. Þetta er gálgafrestur að einhverju stóru. Skoðun 18.12.2022 11:00
Mannslíf í húfi Ingvi K. Skjaldarson og Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifa Fram hefur sprottið mikil umræða að undanförnu um stöðu heimilislausra í borginni.Nú hafa nokkrir hugrakkir einstaklingar í þessari viðkvæmu stöðu gripið til þess ráðs að koma fram í fjölmiðlum og segja frá ástandinu eins og það blasir við þeim. Skoðun 18.12.2022 09:00
Opið bréf til Dags B. Eggertssonar Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Sæll Dagur. Ég sendi þér þetta bréf sem kjósandi þinn í Reykjavík. Málið varðar stöðu heimilislausra í Reykjavík en í dag bárust fregnir þess efnis að loka ætti Gistiskýlinu á Granda yfir daginn í miðjum snjóstormi. Ragnar Erling Hermannsson, notandi þjónustunnar í Gistiskýlinu, greindi frá því í dag. Þetta vekur óneitanlega upp þá tilfinningu að Reykjavík sé með þessu að bregðast lögbundinni þjónustu sinni, innan síns sveitarfélags. Ég vill leggja þetta upp fyrir þig í samhengi við baráttu fatlaðra fyrir mannréttindum á Íslandi. Skoðun 18.12.2022 08:02
Gengur betur næst? Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Í sumar birti ég greinarflokk á Kjarnanum þar sem ég fjallaði um kreppu og hnignun íslensku verkalýðshreyfingarinnar síðustu fjóra áratugi og greindi ástæðurnar þar að baki. Nú hefur sú kreppa spilast út fyrir almenningssjónum enn á ný, að þessu sinni með snautlegri niðurstöðu af kjarasamningagerð stærstu landssambanda hreyfingarinnar. Skoðun 17.12.2022 10:30
Saman getum við spornað gegn félagslegri einangrun með náungakærleik og góðvild Karen Björg Jóhannsdóttir skrifar Vinaverkefni Rauða krossins er eitt af elstu verkefnunum hjá hreyfingunni hér á landi, en þetta verkefni hefur verið starfrækt í rúm 20 ár. Félagsleg einangrun er alvarlegt samfélagsmein og eitt af meginverkefnum vinaverkefnanna er að sporna gegn henni með því að veita félagsskap, nærveru og samveru, en góð félagsleg tengsl eru forsenda fyrir góðri heilsu og vellíðan einstaklinga. Skoðun 17.12.2022 08:00
Órökstudd aðför að bláum Capri Hildur Sverrisdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir innleiðingarfrumvarpi frá ESB sem mun banna Salem og Capri bláan ásamt öðrum mentol sígarettum. Tilgangurinn er að hlífa börnum, sem væri gott og blessað og sjálfsagt ef hægt væri að færa rök fyrir að mentol sígarettur hefðu einhvern tímann gert börnum eitthvað umfram aðrar sígarettutegundir. En svo er einfaldlega ekki. Skoðun 17.12.2022 07:01
Sýndu mér fjárlögin Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Í dag voru fjárlög fyrir árið 2023 samþykkt á Alþingi. Í kjölfar þeirrar afgreiðslu minnist ég þess sem formaður Samfylkingarinnar sagði fyrr í þessum mánuði: „Sýndu mér bara fjárlögin þín og ég skal segja þér hvað skiptir þig máli.“ Skoðun 16.12.2022 18:01
Stjórnmál og fagmennska - stjórnsýslulegar hugleiðingar um N4 málið Haukur Arnþórsson skrifar Sú uppákoma að fjárlaganefnd ákvað að styrkja N4 með beinu fjárframlagi, en féll svo frá því, kallar á stjórnsýslulegar vangaveltur. Skoðun 16.12.2022 13:02
Ofbeldi barnaverndar gegn börnum og fjölskyldum á Íslandi í dag Sara Pálsdóttir skrifar Í fyrri pistlum mínum hef ég lýst vinnubrögðum barnaverndar á Íslandi og þeirri ómannúðlegu og vanvirðandi meðferð sem skjólstæðingar barnaverndar, bæði börn og fjölskyldur þeirra, eru látin sæta. Skoðun 16.12.2022 11:30
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun