Sport

Ekki hættur í þjálfun

Gunnar Magnús­son lætur af störfum sem þjálfari karla­liðs Aftur­eldingar í hand­bolta eftir yfir­standandi tíma­bil. Hann segir menn þurfa að vita sinn tíma sem þjálfari hjá hverju liði. Hann er ekki hættur al­farið í þjálfun.

Handbolti

Neuer meiddist við að fagna marki

Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM

Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030.

Fótbolti