Innistæða fyrir hótununum? Einar K. Guðfinnsson skrifar 23. desember 2004 00:01 Reykjavíkurflugvöllur - Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Menn eiga að vera heiðarlegir og segja hlutina eins og þeir raunverulega eru. Þess vegna eiga þeir sem vilja moka Reykjavíkurflugvelli burtu að segja söguna eins og hún er. Menn flytja ekki innanlandsflug frá Reykjavík og til Keflavíkurflugvallar. Verði Reykjavíkurflugvelli sópað burt eins og bráðabirgðaborgarstjórinn Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson, oddviti VG, í borginni segja, þá leggst innanlandsflug af í núverandi mynd. Það sem eftir stendur verður hvorki fugl né fiskur. Séum við ekki lengur velkomin til Reykjavíkur með flugi, eins og nú heyrist mjög sagt, þá er ekki annað en að aðlaga sig því. Færa starfsemi sem tengist fluginu frá Reykjavík, bæta landsamgöngur, stytta leiðir og hefja jafnhliða flutning stjórnsýsluþjónustunnar í auknum mæli út í byggðirnar. Því fyrr sem örlög Reykjavíkurflugvallar verða ráðin, því fyrr verðum við að hefjast um þetta handa. Þess vegna skiptir það okkur máli að vita hvort einhver innistæða sé fyrir hótununum. Manni er sagt að Alfreð Þorsteinsson sé hinn raunverulegi valdamaður í Reykjavíkurborg. Það er nauðsynlegt að hann svari þess vegna því hvort hann vilji ryðja flugvellinum burt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar K. Guðfinnsson Mest lesið RS veiran – blikur á lofti Valtýr Stefánsson Thors Skoðun Upplýsingaóreiða í boði ASÍ Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvað getum við lært af sögunni um litlu gulu hænuna? Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir,Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Skoðun Hugleiðing um listamannalaun II Þórhallur Guðmundsson Skoðun Matvælaöryggi og matvælaöryggismenning Hanna Lóa Skúladóttir,Guðrún Adolfsdóttir Skoðun Lyfsalar og heilbrigðisráðuneyti - í bergmálshelli? Már Egilsson Skoðun Hryggjarstykki jólanna Árni Stefán Árnason Skoðun 40 ára ráðgáta leyst Arnór Bjarki Svarfdal Skoðun Smábátar bjóða betur! Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Maður á sviði: Narsissisti í nánu sambandi Hrafnhildur Sigmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jólaóskalisti Viðskiptaráðs Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hryggjarstykki jólanna Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Lyfsalar og heilbrigðisráðuneyti - í bergmálshelli? Már Egilsson skrifar Skoðun RS veiran – blikur á lofti Valtýr Stefánsson Thors skrifar Skoðun Matvælaöryggi og matvælaöryggismenning Hanna Lóa Skúladóttir,Guðrún Adolfsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða í boði ASÍ Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af sögunni um litlu gulu hænuna? Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir,Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun II Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Smábátar bjóða betur! Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Eru vísindin á dagskrá? Eiríkur Steingrímsson,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hverskonar frelsi vill Viðreisn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Tíminn til að njóta Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Forvarnir og fyrirmyndir er á ábyrgð okkar allra Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hóflegan jöfnuð fremur en ójöfnuð? Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun 40 ára ráðgáta leyst Arnór Bjarki Svarfdal skrifar Skoðun Kvenréttindi varða okkur öll - óháð kyni Rósa S. Sigurðardóttir skrifar Skoðun Siðferði og ábyrgð – lykillinn að trausti Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Áhrifaleysið – trúa menn því virkilega? Andrés Pétursson skrifar Skoðun Íslenskur útgerðarmaður, evrópsk verkakona Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Embættismenn og stjórnmálamenn 30 ára Pétur Berg Matthíasson skrifar Skoðun Sýrland í stuttu máli Omran Kassoumeh skrifar Skoðun Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Eftirlifendur fá friðarverðlaun Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Við getum stöðvað kynbundið ofbeldi Hildur Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Dýravelferð dýranna Árni Alfreðsson skrifar Skoðun Réttur kvenna til lífs Ólöf Embla Eyjólfsdóttir skrifar Sjá meira
Reykjavíkurflugvöllur - Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Menn eiga að vera heiðarlegir og segja hlutina eins og þeir raunverulega eru. Þess vegna eiga þeir sem vilja moka Reykjavíkurflugvelli burtu að segja söguna eins og hún er. Menn flytja ekki innanlandsflug frá Reykjavík og til Keflavíkurflugvallar. Verði Reykjavíkurflugvelli sópað burt eins og bráðabirgðaborgarstjórinn Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson, oddviti VG, í borginni segja, þá leggst innanlandsflug af í núverandi mynd. Það sem eftir stendur verður hvorki fugl né fiskur. Séum við ekki lengur velkomin til Reykjavíkur með flugi, eins og nú heyrist mjög sagt, þá er ekki annað en að aðlaga sig því. Færa starfsemi sem tengist fluginu frá Reykjavík, bæta landsamgöngur, stytta leiðir og hefja jafnhliða flutning stjórnsýsluþjónustunnar í auknum mæli út í byggðirnar. Því fyrr sem örlög Reykjavíkurflugvallar verða ráðin, því fyrr verðum við að hefjast um þetta handa. Þess vegna skiptir það okkur máli að vita hvort einhver innistæða sé fyrir hótununum. Manni er sagt að Alfreð Þorsteinsson sé hinn raunverulegi valdamaður í Reykjavíkurborg. Það er nauðsynlegt að hann svari þess vegna því hvort hann vilji ryðja flugvellinum burt.
Hvað getum við lært af sögunni um litlu gulu hænuna? Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir,Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað getum við lært af sögunni um litlu gulu hænuna? Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir,Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Eru vísindin á dagskrá? Eiríkur Steingrímsson,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Hvað getum við lært af sögunni um litlu gulu hænuna? Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir,Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Skoðun