Aðgerðir harðna í Írak 7. febrúar 2005 00:01 MYND/AP Aðgerðir uppreisnarmanna í Írak eru að harðna og árásum að fjölga á nýjan leik eftir þingkosningarnar í landinu. Tuttugu og fimm hið minnsta hafa beðið bana í árásum í morgun og á fjórða tug í gærkvöldi. Á sama tíma blasir mannekla við í Bandaríkjaher. Írakskir hermenn og lögreglumenn eru megin skotmark uppreisnarmannanna sem bæði gera árásir á bílalestir þeirra sem og bækistöðvar. Yfirvöld í Írak og hersetulið Bandaríkjanna verður þó líka ágengt í baráttunni gegn þessum hópum því í gær var tilkynnt að fyrrverandi hershöfðingi undir Saddam Hussein hefði verið tekinn höndum. Sá er sakaður um að hafa fjármagnað starfsemi nokkurra hryðjuverkamanna. Það er þó ekki aðeins utanaðkomandi vandi sem steðjar að herliði Bandaríkjanna því mannekla blasir við í hersetuliðinu þar sem stór hluti herliðsins hefur þegar lokið herskyldu sinni. Yfirvöld hafa gripið til margvíslegra aðgerða til að sporna við þessu, meðal annar hefur hermönnunum verið boðið þúsund dollara skattfrjáls kaupauki fyrir að framlengja veruna í Írak. Þá er nýliðum í bandaríska hernum nú boðin tæp milljón króna í kaupauka ef þeir skuldbinda sig til sex ára veru í hernum. Auk þessa hefur meira en tvö þúsund manns verið bætt í hóp þeirra sem hafa atvinnu af því að fá fólk til þess að ganga í herinn. Allt er þetta gert til þess að koma í veg fyrir að sú staða komi upp að Bandaríkjamenn lendi í vandræðum með að halda úti um 150 þúsund manna herliði í Írak í a.m.k. ár til viðbótar, eins og sérfræðingar telja nú að verði raunin. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Aðgerðir uppreisnarmanna í Írak eru að harðna og árásum að fjölga á nýjan leik eftir þingkosningarnar í landinu. Tuttugu og fimm hið minnsta hafa beðið bana í árásum í morgun og á fjórða tug í gærkvöldi. Á sama tíma blasir mannekla við í Bandaríkjaher. Írakskir hermenn og lögreglumenn eru megin skotmark uppreisnarmannanna sem bæði gera árásir á bílalestir þeirra sem og bækistöðvar. Yfirvöld í Írak og hersetulið Bandaríkjanna verður þó líka ágengt í baráttunni gegn þessum hópum því í gær var tilkynnt að fyrrverandi hershöfðingi undir Saddam Hussein hefði verið tekinn höndum. Sá er sakaður um að hafa fjármagnað starfsemi nokkurra hryðjuverkamanna. Það er þó ekki aðeins utanaðkomandi vandi sem steðjar að herliði Bandaríkjanna því mannekla blasir við í hersetuliðinu þar sem stór hluti herliðsins hefur þegar lokið herskyldu sinni. Yfirvöld hafa gripið til margvíslegra aðgerða til að sporna við þessu, meðal annar hefur hermönnunum verið boðið þúsund dollara skattfrjáls kaupauki fyrir að framlengja veruna í Írak. Þá er nýliðum í bandaríska hernum nú boðin tæp milljón króna í kaupauka ef þeir skuldbinda sig til sex ára veru í hernum. Auk þessa hefur meira en tvö þúsund manns verið bætt í hóp þeirra sem hafa atvinnu af því að fá fólk til þess að ganga í herinn. Allt er þetta gert til þess að koma í veg fyrir að sú staða komi upp að Bandaríkjamenn lendi í vandræðum með að halda úti um 150 þúsund manna herliði í Írak í a.m.k. ár til viðbótar, eins og sérfræðingar telja nú að verði raunin.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira