Úrvalsdeildin að byrja á ný 8. febrúar 2005 00:01 Úrvalsdeild DHL-deildarinnar í handbolta hefst í kvöld með þrem leikjum. Fyrsta umferðin klárast svo á morgun þegar Þór tekur á móti Val á Akureyri. Aðdragandi þessarar úrvalsdeildar er búinn að vera langur en leikið var í tveim deildum fyrir áramót og fjögur efstu liðin í hvorum riðli fóru síðan í úrvalsdeild en hin liðin spila í 1. deildinni. Þau lið sem komust í úrvalsdeild taka síðan með sér þau stig sem þau fengu í innbyrðisleikjum gegn hinum liðunum í úrvalsdeildinni. Val og ÍR gekk vel í "réttu" leikjunum í vetur og þau byrja því úrvalsdeildina með átta stig en Víkingur, Þór og ÍBV eiga aftur á móti verk fyrir höndum þar sem þau hefja úrvalsdeildina með aðeins fjögur stig. Stórleikur kvöldsins að margra mati viðureign Íslandsmeistara Hauka og ÍBV að Ásvöllum. ÍBV var á mikilli uppleið undir lok forkeppninnar og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari er einn þeirra sem spáir þeim velgengni í úrvalsdeildinni. Ef Eyjamenn ætla sér alla leið í vetur er ljóst að þeir verða að leggja þá bestu að velli og leikurinn í kvöld gefur nokkuð góða mynd af því hvar þeir í raun standa. ÍR-ingar fá erfitt verkefni er þeir sækja KA heim en KA er aðeins með stigi minna en ÍR, sjö. Þeir geta því skotist upp fyrir Breiðhyltinga með sigri á heimavelli og því er mikið undir á Akureyri í kvöld. HK tekur síðan á móti Víkingum í Digranesi en HK var spáð titlinum fyrir mót en þeim hefur gengið illa að standa undir þeim væntingum. Engu að síður ætti Víkingur að vera lítil fyrirstaða gegn þeim á heimavelli. Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Úrvalsdeild DHL-deildarinnar í handbolta hefst í kvöld með þrem leikjum. Fyrsta umferðin klárast svo á morgun þegar Þór tekur á móti Val á Akureyri. Aðdragandi þessarar úrvalsdeildar er búinn að vera langur en leikið var í tveim deildum fyrir áramót og fjögur efstu liðin í hvorum riðli fóru síðan í úrvalsdeild en hin liðin spila í 1. deildinni. Þau lið sem komust í úrvalsdeild taka síðan með sér þau stig sem þau fengu í innbyrðisleikjum gegn hinum liðunum í úrvalsdeildinni. Val og ÍR gekk vel í "réttu" leikjunum í vetur og þau byrja því úrvalsdeildina með átta stig en Víkingur, Þór og ÍBV eiga aftur á móti verk fyrir höndum þar sem þau hefja úrvalsdeildina með aðeins fjögur stig. Stórleikur kvöldsins að margra mati viðureign Íslandsmeistara Hauka og ÍBV að Ásvöllum. ÍBV var á mikilli uppleið undir lok forkeppninnar og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari er einn þeirra sem spáir þeim velgengni í úrvalsdeildinni. Ef Eyjamenn ætla sér alla leið í vetur er ljóst að þeir verða að leggja þá bestu að velli og leikurinn í kvöld gefur nokkuð góða mynd af því hvar þeir í raun standa. ÍR-ingar fá erfitt verkefni er þeir sækja KA heim en KA er aðeins með stigi minna en ÍR, sjö. Þeir geta því skotist upp fyrir Breiðhyltinga með sigri á heimavelli og því er mikið undir á Akureyri í kvöld. HK tekur síðan á móti Víkingum í Digranesi en HK var spáð titlinum fyrir mót en þeim hefur gengið illa að standa undir þeim væntingum. Engu að síður ætti Víkingur að vera lítil fyrirstaða gegn þeim á heimavelli.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira