Samuel Kuffour til Arsenal?
Knattspyrnumaðurinn Samuel Kuffour er harðákveðinn að segja skilið við Bayern München í þýsku deildinni þegar samningur hans rennur út í sumar. Efst á óskalista Kuffour er enska liðið Arsenal. "Frúin ólst upp í London og við eigum góða vini þar. Arsenal er því góður kostur," sagði Kuffour.
Mest lesið




„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti

„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti



Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn
