Með tilboð frá Hamburg 8. mars 2005 00:01 Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti óvænt verið á förum í atvinnumennsku. Hann æfði hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg um daginn og fór heim með samning upp á vasann. „Þetta gekk mjög vel og er spennandi dæmi enda eitt af stóru liðunum í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar en HSV Hamburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þeir hafa ekki boðið upp á ónýta markverði undanfarin ár en sænska goðsögnin Tomas Svensson hefur meðal annars varið mark liðsins í vetur en hann er á förum til Spánar í sumar. „Þeir eru að leita að markverði til þess að spila með Júgganum sem er í markinu þeirra núna en hann er kominn á aldur og ætlar að hætta eftir næsta tímabil. Ég sendi þeim gagntilboð og boltinn er á milli félagsins og umboðsmanns míns. Ég á von á því að þetta skýrist um helgina. Annars hefur mér ekkert legið neitt á að komast út en þetta dæmi var of spennandi til þess að sleppa því." Birkir Ívar neitaði því ekki að hann væri talsvert spenntur og hann gerir sitt besta þessa dagana til þess að ýta stressinu til hliðar og einbeita sér að sínu daglega starfi og að spila með Haukunum.„Vissulega er maður spenntur. Ég ákvað að skipta mér ekkert af þessu og umbinn minn veit hvað ég vil fá. Ef hann nær því verður af þessu. Annars nenni ég ekki að hugsa of mikið um það," sagði Birkir Ívar Guðmundsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti óvænt verið á förum í atvinnumennsku. Hann æfði hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg um daginn og fór heim með samning upp á vasann. „Þetta gekk mjög vel og er spennandi dæmi enda eitt af stóru liðunum í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar en HSV Hamburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þeir hafa ekki boðið upp á ónýta markverði undanfarin ár en sænska goðsögnin Tomas Svensson hefur meðal annars varið mark liðsins í vetur en hann er á förum til Spánar í sumar. „Þeir eru að leita að markverði til þess að spila með Júgganum sem er í markinu þeirra núna en hann er kominn á aldur og ætlar að hætta eftir næsta tímabil. Ég sendi þeim gagntilboð og boltinn er á milli félagsins og umboðsmanns míns. Ég á von á því að þetta skýrist um helgina. Annars hefur mér ekkert legið neitt á að komast út en þetta dæmi var of spennandi til þess að sleppa því." Birkir Ívar neitaði því ekki að hann væri talsvert spenntur og hann gerir sitt besta þessa dagana til þess að ýta stressinu til hliðar og einbeita sér að sínu daglega starfi og að spila með Haukunum.„Vissulega er maður spenntur. Ég ákvað að skipta mér ekkert af þessu og umbinn minn veit hvað ég vil fá. Ef hann nær því verður af þessu. Annars nenni ég ekki að hugsa of mikið um það," sagði Birkir Ívar Guðmundsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira