Setja markið hátt 23. mars 2005 00:01 Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan. Íslenski handboltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira