Boston 2 - Indiana 2 1. maí 2005 00:01 Það tók Doc Rivers, þjálfara Boston Celtics, þrjá leiki að kveikja á perunni, en þegar hann loksins gerði það lét árangurinn ekki á sér standa. Rivers nýtti sér loksins styrkleika liðs síns gegn Indiana Pacers í fjórða leiknum í nótt og niðurstaðan var 110-79 burst gestanna, sem hafa jafnað metin í envíginu. Sérfræðingar vestanhafs höfðu undanfarna daga gagnrýnt Doc Rivers harðlega fyrir að nýta sér ekki augljósa yfirburði Boston á lið Indiana hvað hraða og líkamlega burði varðar og í nótt notaði hann lágvaxið lið sem keyrði upp hraðann og hreinlega kjöldró lurkum lamda heimamenn í Indiana, sem fundu aldrei svar í leiknum. Boston liðið hitt mjög vel í leiknum, en Indiana setti félagsmet með því að hitta aðeins úr innan við 27% skota sinna. Paul Pierce var stigahæstur í liði gestanna frá Boston, sem léku án Antoine Walker í leiknum, en hann tók út bann eftir riskingar í þriðja leiknum. "Doc fann svar við leik okkar og þetta herbragð hans að stilla um lágvöxnu liði gegn okkur heppnaðist fullkomlega," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana eftir leikinn. "Hver veit nema sigur þeirra hefði verið enn stærri ef Walker hefði geta leikið með þeim." "Þegar við leikum góða vörn, erum við gott körfuboltalið. Við neituðum þeim um auðveldar sendingar allan leikinn og tókum þá alveg úr sambandi," sagði Doc Rivers um leik sinna manna, sem eiga næsta leik á heimavelli. Atkvæðamestir í liði Boston:Paul Pierce 30 stig (8 stoðs, 7 frák, 5 varin), Ricky Davis 15 stig, Delonte West 14 stig, Gary Payton 14 stig (6 frák), Raef LaFrentz 11 stig (6 frák), Tony Allen 9 stig, Marcus Banks 8 stig.Atkvæðamestir í liði Indiana:Stephen Jackson 24 stig, Reggie Miller 12 stig, James Jones 11 stig (9 frák), Jermaine O´Neal 9 stig (5 frák), Dale Davis 8 stig (7 frák), Eddie Gill 7 stig. NBA Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Það tók Doc Rivers, þjálfara Boston Celtics, þrjá leiki að kveikja á perunni, en þegar hann loksins gerði það lét árangurinn ekki á sér standa. Rivers nýtti sér loksins styrkleika liðs síns gegn Indiana Pacers í fjórða leiknum í nótt og niðurstaðan var 110-79 burst gestanna, sem hafa jafnað metin í envíginu. Sérfræðingar vestanhafs höfðu undanfarna daga gagnrýnt Doc Rivers harðlega fyrir að nýta sér ekki augljósa yfirburði Boston á lið Indiana hvað hraða og líkamlega burði varðar og í nótt notaði hann lágvaxið lið sem keyrði upp hraðann og hreinlega kjöldró lurkum lamda heimamenn í Indiana, sem fundu aldrei svar í leiknum. Boston liðið hitt mjög vel í leiknum, en Indiana setti félagsmet með því að hitta aðeins úr innan við 27% skota sinna. Paul Pierce var stigahæstur í liði gestanna frá Boston, sem léku án Antoine Walker í leiknum, en hann tók út bann eftir riskingar í þriðja leiknum. "Doc fann svar við leik okkar og þetta herbragð hans að stilla um lágvöxnu liði gegn okkur heppnaðist fullkomlega," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana eftir leikinn. "Hver veit nema sigur þeirra hefði verið enn stærri ef Walker hefði geta leikið með þeim." "Þegar við leikum góða vörn, erum við gott körfuboltalið. Við neituðum þeim um auðveldar sendingar allan leikinn og tókum þá alveg úr sambandi," sagði Doc Rivers um leik sinna manna, sem eiga næsta leik á heimavelli. Atkvæðamestir í liði Boston:Paul Pierce 30 stig (8 stoðs, 7 frák, 5 varin), Ricky Davis 15 stig, Delonte West 14 stig, Gary Payton 14 stig (6 frák), Raef LaFrentz 11 stig (6 frák), Tony Allen 9 stig, Marcus Banks 8 stig.Atkvæðamestir í liði Indiana:Stephen Jackson 24 stig, Reggie Miller 12 stig, James Jones 11 stig (9 frák), Jermaine O´Neal 9 stig (5 frák), Dale Davis 8 stig (7 frák), Eddie Gill 7 stig.
NBA Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira