Meint brot samþykkt í úttekt 17. ágúst 2005 00:01 Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira