Innlent

Ráð­herra ræðir þátt­töku Ísraels í Euro­vision

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum fjöllum meðal annars um mál Oscars, sem er sautján ára strákur frá Kólumbíu sem stendur til að senda úr landi þvert gegn vilja fjölskyldu sem hefur tekið hann í fóstur. 

Einnig verður rætt við utanríkisráðherra um þátttöku Ísraela í Eurovision keppninni sem hún hefur sterkar skoðanir á.

Að auki heyrum við í sérfræðingi fjármálamarkaði en páskarnir virðast hafa gert lítið til að lægja öldurnar í Bandaríkjunum og dollarinn heldur áfram að lækka.

Í sportpakkanum verður fyrsti leikurinn í úrslitakeppninni í körfu svo gerður upp.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 22. apríl 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×