Atgervisflótti er aum réttlæting Þórarinn Þórarinsson skrifar 11. september 2005 00:01 Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Í brennidepli Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu? Berglind Sunna Bragadóttir skrifar Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann skrifar Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu Steinar Harðarson skrifar Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana Jóhanna María Ægisdóttir skrifar Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar Skoðun KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn.
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar
Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar