Vill að ákæruvald verði þrískipt 22. september 2005 00:01 Ríkissaksóknari vill að ákæruvald verði þrískipt en ekki tvískipt, og að stofnað verði embætti héraðssaksóknara. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður telur að taka verði ákæruvaldið af lögreglustjórunum svo að girt sé fyrir að sömu menn bæði rannsaki og ákæri í málum. Bogi Nilsson ríkissaksóknari hefur sagt að hann telji rétt að þrískipta ákæruvaldinu. Í dag er valdið tvískipt og handhafar ákæruvalds eru ríkissaksóknari og lögreglustjórar. Þeim til viðbótar vill Bogi fá héraðssaksóknara þannig að ríkissaksóknari taki helst ekki ákvörðun í málum á fysta stigi ákæruvalds. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður vill að ákæruvald verði fært frá lögreglustjórum. Aðspurður hvort hann telji ámælisvert fyrir embætti Ríkislögreglustjóra að ákæran í Baugsmálinu hafi ekki verið nægilega skýr segir Ragnar að hann sé ekki viss um að það sé neitt ámælisvert fyrir þær manneskjur sem hafi unnið að gerð ákærunnar. Hann telji fremur fyrirkomulag löggjafarinnar ámælisvert. Áður fyrr hafi dómarar farið með ákæruvald í málum og hafi rekið málið fyrir ákæruvaldið en því hafi verið hætt. Ragnar segir að um tíma hafi ákæruvaldið verið algjörlega sjálfstætt og óháð eins og hann telur að það þurfi að vera. Hann telur það hafa verið mistök að fela Ríkislögreglustjóra ákæruvald í skatta-og efnahagsbrotamálum eins og gert var fyrir nokkrum árum. Ragnar segir vanta upp á að lögreglustjórar hafi sömu vernd í starfi og ríkissaksóknari og hæstaréttardómarar. Þeim sé ætlað að stjórna rannsókn á brotamálum sjálfir og þá eigi þeir að einnig að gefa út ákæruna í málinu sem þeir hafi rannsakað. Það geti enginn maður verið svo hlutlægur og verið fær um að fjarlægjast viðfangsefni sitt og gefið svo út algjörlega sjálfstæða og óháða ákæru sem sé ekki undir áhrifum frá störfum hans við rannsóknina. Þessu til viðbótar segir Ragnar vanta ákvæði í stjórnarskrána um sjálfstæði ákæruvaldsins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Ríkissaksóknari vill að ákæruvald verði þrískipt en ekki tvískipt, og að stofnað verði embætti héraðssaksóknara. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður telur að taka verði ákæruvaldið af lögreglustjórunum svo að girt sé fyrir að sömu menn bæði rannsaki og ákæri í málum. Bogi Nilsson ríkissaksóknari hefur sagt að hann telji rétt að þrískipta ákæruvaldinu. Í dag er valdið tvískipt og handhafar ákæruvalds eru ríkissaksóknari og lögreglustjórar. Þeim til viðbótar vill Bogi fá héraðssaksóknara þannig að ríkissaksóknari taki helst ekki ákvörðun í málum á fysta stigi ákæruvalds. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður vill að ákæruvald verði fært frá lögreglustjórum. Aðspurður hvort hann telji ámælisvert fyrir embætti Ríkislögreglustjóra að ákæran í Baugsmálinu hafi ekki verið nægilega skýr segir Ragnar að hann sé ekki viss um að það sé neitt ámælisvert fyrir þær manneskjur sem hafi unnið að gerð ákærunnar. Hann telji fremur fyrirkomulag löggjafarinnar ámælisvert. Áður fyrr hafi dómarar farið með ákæruvald í málum og hafi rekið málið fyrir ákæruvaldið en því hafi verið hætt. Ragnar segir að um tíma hafi ákæruvaldið verið algjörlega sjálfstætt og óháð eins og hann telur að það þurfi að vera. Hann telur það hafa verið mistök að fela Ríkislögreglustjóra ákæruvald í skatta-og efnahagsbrotamálum eins og gert var fyrir nokkrum árum. Ragnar segir vanta upp á að lögreglustjórar hafi sömu vernd í starfi og ríkissaksóknari og hæstaréttardómarar. Þeim sé ætlað að stjórna rannsókn á brotamálum sjálfir og þá eigi þeir að einnig að gefa út ákæruna í málinu sem þeir hafi rannsakað. Það geti enginn maður verið svo hlutlægur og verið fær um að fjarlægjast viðfangsefni sitt og gefið svo út algjörlega sjálfstæða og óháða ákæru sem sé ekki undir áhrifum frá störfum hans við rannsóknina. Þessu til viðbótar segir Ragnar vanta ákvæði í stjórnarskrána um sjálfstæði ákæruvaldsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent