Gefa ekki rétta mynd af hagnaðinum 2. nóvember 2005 17:30 Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira