Skilar mun fleiri sératkvæðum en aðrir dómarar 15. nóvember 2005 19:15 Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Í dag er eitt ár frá því Jón Steinar Gunnlaugsson tók sæti í Hæstarétti. Skipun Jón Steinars í embætti hæstaréttardómara var umdeild þótt flestir teldur hann hæfan. Fyrir nokkrum árum skrifaði Jón Steinar bók þar sem hann deildi á íslenska dómara. Fannst honum meðal annars búið að slaka á sönnunarkröfu um sekt í sumum málaflokkum. En hvernig skyldi Jón Steinar hafa fallið inn í hópinn sem hann gagnrýndi? Á því ári sem Jón Steinar hefur gegnt embætti hæstaréttardómara hefur hann skilað fjórtán sératkvæðum á meðan þeir sem næst honum koma hafa skilað fjórum sératkvæðum en það eru þeir Garðar Gíslason og Gunnlaugur Claessen. Þau Hrafn Bragason og Guðrún Erlendsdóttir sem lengst hafa starfað við Hæstarétt hafa skilað tveimur og einu sératkvæði. Á sama tíma hefur forseti Hæstaréttar, Markús Sigurbjörnsson, ekki skilað sératkvæði. Ingibjörg Benediktsdóttir hefur skilað þremur sératkvæðum, Árni Kolbeinsson einu og Ólafur Börkur Þorvaldsson tveimur. Það að Jón Steinar hafi skilað flestum sératkvæðum kemur fæstum á óvart. Rökstuðningur Jón Steinars fyrir sératkvæðunum þykir mörgum vera sterkur. Sumir segja Jón Steinar hafa gefið Hæstarétti aukið líf og jafnvel að hann hafi hrist upp í meðdómendum sínum. Aðrir eru ósáttir við að sératkvæði séu mikið notuð og segja það veikja dóminn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Í dag er eitt ár frá því Jón Steinar Gunnlaugsson tók sæti í Hæstarétti. Skipun Jón Steinars í embætti hæstaréttardómara var umdeild þótt flestir teldur hann hæfan. Fyrir nokkrum árum skrifaði Jón Steinar bók þar sem hann deildi á íslenska dómara. Fannst honum meðal annars búið að slaka á sönnunarkröfu um sekt í sumum málaflokkum. En hvernig skyldi Jón Steinar hafa fallið inn í hópinn sem hann gagnrýndi? Á því ári sem Jón Steinar hefur gegnt embætti hæstaréttardómara hefur hann skilað fjórtán sératkvæðum á meðan þeir sem næst honum koma hafa skilað fjórum sératkvæðum en það eru þeir Garðar Gíslason og Gunnlaugur Claessen. Þau Hrafn Bragason og Guðrún Erlendsdóttir sem lengst hafa starfað við Hæstarétt hafa skilað tveimur og einu sératkvæði. Á sama tíma hefur forseti Hæstaréttar, Markús Sigurbjörnsson, ekki skilað sératkvæði. Ingibjörg Benediktsdóttir hefur skilað þremur sératkvæðum, Árni Kolbeinsson einu og Ólafur Börkur Þorvaldsson tveimur. Það að Jón Steinar hafi skilað flestum sératkvæðum kemur fæstum á óvart. Rökstuðningur Jón Steinars fyrir sératkvæðunum þykir mörgum vera sterkur. Sumir segja Jón Steinar hafa gefið Hæstarétti aukið líf og jafnvel að hann hafi hrist upp í meðdómendum sínum. Aðrir eru ósáttir við að sératkvæði séu mikið notuð og segja það veikja dóminn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent