Dularfull námsstefna 12. október 2005 00:01 Grunur leikur á að enn einn svindlpósturinn sé í umferð hér á landi. Fjöldi fólks hefur undanfarna daga fengið boð um að sækja ókeypis námsstefnu á Grand Hótel í nóvember, en hótelstjórinn segir hana hins vegar ekki á dagskrá. Lögreglan telur að taka beri boðinu með fyrirvara. Á umslaginu, sem fólk hefur fengið sent til sín, með boði um að sækja ókeypis námstefnu í netsölutækni, 21. nóvember næstkomandi, kemur hvergi fram hver sendann er, einungis fylgir óljóst heimilisfang í Seattle í Bandaríkjunum. Í sumum umslaganna koma fram takmarkaðar upplýsingar um námsstefnuna á íslensku, en í flestum þeirra er allt á ensku. Framan á umslögunum segir að námsstefnan verði haldin á Nordica hótelinu, en á sjálfum boðsmiðanum segir hins vegar að hún fari fram á Grand hótelinu í Reykjavík. Gefin eru upp tvö gjaldfrjáls símanúmer, sem viðkomandi þarf að hringja í til að staðfesta þátttöku, en til að tryggja sér sæti þarf að greiða tólf hundruð krónur fyrirfram, sem fást síðan endurgreiddar á sjálfri námsstefnunni. Hótelin, sem fengu óljósa fyrirspurn um lausan sal í nóvember, hafa gert lögregunni viðvart um málið, en fulltrúar hjá rannsóknardeild lögreglunnar telja ástæðu til að taka boðinu um námsstefnuna með fyrirvara. Ólafur Torfason, hótelstjóri á Grand Hótel, segir að símtölum hafi bókstaflega rignt inn til hótelsins þar sem fólk er að spyrjast fyrir um námsstefnuna. Ólafur segir ljóst að ekki hafi verið leigður út salur á hótelinu til námskeiðshaldsins; óljós fyrirspurn hafi komið um sal á hótelinu en hún hafi aldrei verið staðfest. > Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Grunur leikur á að enn einn svindlpósturinn sé í umferð hér á landi. Fjöldi fólks hefur undanfarna daga fengið boð um að sækja ókeypis námsstefnu á Grand Hótel í nóvember, en hótelstjórinn segir hana hins vegar ekki á dagskrá. Lögreglan telur að taka beri boðinu með fyrirvara. Á umslaginu, sem fólk hefur fengið sent til sín, með boði um að sækja ókeypis námstefnu í netsölutækni, 21. nóvember næstkomandi, kemur hvergi fram hver sendann er, einungis fylgir óljóst heimilisfang í Seattle í Bandaríkjunum. Í sumum umslaganna koma fram takmarkaðar upplýsingar um námsstefnuna á íslensku, en í flestum þeirra er allt á ensku. Framan á umslögunum segir að námsstefnan verði haldin á Nordica hótelinu, en á sjálfum boðsmiðanum segir hins vegar að hún fari fram á Grand hótelinu í Reykjavík. Gefin eru upp tvö gjaldfrjáls símanúmer, sem viðkomandi þarf að hringja í til að staðfesta þátttöku, en til að tryggja sér sæti þarf að greiða tólf hundruð krónur fyrirfram, sem fást síðan endurgreiddar á sjálfri námsstefnunni. Hótelin, sem fengu óljósa fyrirspurn um lausan sal í nóvember, hafa gert lögregunni viðvart um málið, en fulltrúar hjá rannsóknardeild lögreglunnar telja ástæðu til að taka boðinu um námsstefnuna með fyrirvara. Ólafur Torfason, hótelstjóri á Grand Hótel, segir að símtölum hafi bókstaflega rignt inn til hótelsins þar sem fólk er að spyrjast fyrir um námsstefnuna. Ólafur segir ljóst að ekki hafi verið leigður út salur á hótelinu til námskeiðshaldsins; óljós fyrirspurn hafi komið um sal á hótelinu en hún hafi aldrei verið staðfest. >
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent