Rökkvi efstur inn í milliriðil 28. júní 2006 11:45 Tölt með tilþrifum. Landsmótssigurvegararnir í B-flokki frá árinu 2004, þeir Rökkvi frá Hárlaugsstöðum og Þorvaldur Árni, ætla sér að koma, sjá og sigra. mynd/Hestar, je Forkeppni í B-flokki gæðinga lauk í gær á öðrum degi Landsmóts hestamanna í Skagafirði. Landsmótssigurvegarinn frá síðasta landsmóti sem haldið var á Hellu fyrir tveimur árum, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, sýndi kunnuglega takta og fer efstur inn í milliriðil sem riðinn verður á föstudag með einkunnina 8,76. Forkeppni í barnaflokki er einnig lokið, mjótt er á munum á efstu hrossunum enda börnin vel ríðandi. Efst inn í milliriðli eru Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Svalur frá Álftárósi. Yfirlitssýningum hryssna er lokið á mótinu en yfirlitssýning stóðhesta hefst í dag. Dögg frá Breiðholti vakti verðskuldaða athygli en Jón Páll Sveinsson reið henni í einkunnina 8,56 í flokki fimm vetra hryssna. Á fjórða þúsund gestir eru nú komnir á Landsmót, veðrið hefur verið nokkuð milt og gott það sem af er þó sólin hafi ekki látið sjá sig. Nokkrir dropar hafa fallið en að sögn þeirra sem staddir eru á mótssvæðinu hafa veðurguðirnir tímasett rigningardembur á sama tíma og kaffihlé þegar flestir eru í veitingatjöldunum. Spáð er svipuðu veðri næstu daga, að mestu þurrt en þó von á einhverjum skúrum. Innlendar Innlent Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Forkeppni í B-flokki gæðinga lauk í gær á öðrum degi Landsmóts hestamanna í Skagafirði. Landsmótssigurvegarinn frá síðasta landsmóti sem haldið var á Hellu fyrir tveimur árum, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, sýndi kunnuglega takta og fer efstur inn í milliriðil sem riðinn verður á föstudag með einkunnina 8,76. Forkeppni í barnaflokki er einnig lokið, mjótt er á munum á efstu hrossunum enda börnin vel ríðandi. Efst inn í milliriðli eru Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Svalur frá Álftárósi. Yfirlitssýningum hryssna er lokið á mótinu en yfirlitssýning stóðhesta hefst í dag. Dögg frá Breiðholti vakti verðskuldaða athygli en Jón Páll Sveinsson reið henni í einkunnina 8,56 í flokki fimm vetra hryssna. Á fjórða þúsund gestir eru nú komnir á Landsmót, veðrið hefur verið nokkuð milt og gott það sem af er þó sólin hafi ekki látið sjá sig. Nokkrir dropar hafa fallið en að sögn þeirra sem staddir eru á mótssvæðinu hafa veðurguðirnir tímasett rigningardembur á sama tíma og kaffihlé þegar flestir eru í veitingatjöldunum. Spáð er svipuðu veðri næstu daga, að mestu þurrt en þó von á einhverjum skúrum.
Innlendar Innlent Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira