Stærsta áfallið á ferli hans 16. janúar 2006 14:46 Eriksson fékk enn eina ferðina að kenna á því frá bresku pressunni NordicPhotos/GettyImages Aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga í knattspyrnu, segir að gildran sem blaðamenn News of the World leiddu hann í um helgina sé stærsta áfall sem hann hafi orðið fyrir á ferli sínum sem þjálfari, en tekur fram að Eriksson sé 100% einbeittur í starfi sínu sem landsliðsþjálfari og muni ekki segja af sér. Blaðamenn breska blaðsins News of the World settu á svið mikið og vel skipulagt leikrit, þar sem þeir dulbjuggu sig og sögðust vera milljónamæringar sem hefðu í hyggju að kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni og vildu fá Eriksson til að þjálfa hjá sér. "Eriksson hefur þurft að ganga í gegn um margt síðan hann tók við þessu starfi, en þetta toppar allt sem á undan er gengið," sagði Tord Grip, sem hefur verið hægri hönd Eriksson í fjölda ára. "En ég veit fyrir víst að hann lætur þetta ekki á sig fá og er fullkomlega einbeittur að starfi sínu. Þetta var engu að síðust mikið áfall fyrir hann að lenda í þessu og þetta sýnir honum einfaldlega að hann getur engum treyst. Hann hefur nú talað við leikmenn liðsins og málið verður brátt úr sögunni." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga í knattspyrnu, segir að gildran sem blaðamenn News of the World leiddu hann í um helgina sé stærsta áfall sem hann hafi orðið fyrir á ferli sínum sem þjálfari, en tekur fram að Eriksson sé 100% einbeittur í starfi sínu sem landsliðsþjálfari og muni ekki segja af sér. Blaðamenn breska blaðsins News of the World settu á svið mikið og vel skipulagt leikrit, þar sem þeir dulbjuggu sig og sögðust vera milljónamæringar sem hefðu í hyggju að kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni og vildu fá Eriksson til að þjálfa hjá sér. "Eriksson hefur þurft að ganga í gegn um margt síðan hann tók við þessu starfi, en þetta toppar allt sem á undan er gengið," sagði Tord Grip, sem hefur verið hægri hönd Eriksson í fjölda ára. "En ég veit fyrir víst að hann lætur þetta ekki á sig fá og er fullkomlega einbeittur að starfi sínu. Þetta var engu að síðust mikið áfall fyrir hann að lenda í þessu og þetta sýnir honum einfaldlega að hann getur engum treyst. Hann hefur nú talað við leikmenn liðsins og málið verður brátt úr sögunni."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira