Skömmumst okkar fyrir árangurinn á útivöllum 15. mars 2006 16:21 Chris Coleman er búinn að fá nóg af hörmulegu gengi sinna manna á útivöllum í vetur NordicPhotos/GettyImages Chris Coleman er afar óhress með árangur sinna manna á útivelli á leiktíðinni og þykir kominn tími til að hans menn sýni hvað í þeim býr á Anfield í kvöld þegar liðið mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Fulham hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum í deildinni. "Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa verið algjörlega óásættanlegir hjá okkur í ljósi þess sem við lögðum upp með í upphafi tímabils. Við fengum það sem við áttum skilið út úr síðustu tveimur leikjum - sem var nákvæmlega ekki neitt. Ég skammast mín fyrir árangur okkar á útivöllum og ég held að leikmennirnir geri það líka," sagði Coleman. Rafa Benitez vill að leikmenn sýni skapgerð sína í leiknum í kvöld. "Það er á okkar ábyrgð að halda áfram að vinna leiki og ég hef sagt strákunum að nú verði þeir að sýna úr hverju þeir eru gerðir eftir það sem á undan er gengið. Þeir sýndu góða spretti í síðari hálfleiknum gegn Arsenal á dögunum og verða að sýna meira af því sama í kvöld. Það þýðir ekkert að standa bara og blaðra - ef menn ætla að sýna fram á að þeir séu á réttri leið, verða menn að sýna það í verki á vellinum með því að spila vel, skora mörk og vinna leiki," sagði Benitez, en hans menn hafa ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið frekar en lið Fulham. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira
Chris Coleman er afar óhress með árangur sinna manna á útivelli á leiktíðinni og þykir kominn tími til að hans menn sýni hvað í þeim býr á Anfield í kvöld þegar liðið mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Fulham hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum í deildinni. "Síðustu tveir leikir hjá okkur hafa verið algjörlega óásættanlegir hjá okkur í ljósi þess sem við lögðum upp með í upphafi tímabils. Við fengum það sem við áttum skilið út úr síðustu tveimur leikjum - sem var nákvæmlega ekki neitt. Ég skammast mín fyrir árangur okkar á útivöllum og ég held að leikmennirnir geri það líka," sagði Coleman. Rafa Benitez vill að leikmenn sýni skapgerð sína í leiknum í kvöld. "Það er á okkar ábyrgð að halda áfram að vinna leiki og ég hef sagt strákunum að nú verði þeir að sýna úr hverju þeir eru gerðir eftir það sem á undan er gengið. Þeir sýndu góða spretti í síðari hálfleiknum gegn Arsenal á dögunum og verða að sýna meira af því sama í kvöld. Það þýðir ekkert að standa bara og blaðra - ef menn ætla að sýna fram á að þeir séu á réttri leið, verða menn að sýna það í verki á vellinum með því að spila vel, skora mörk og vinna leiki," sagði Benitez, en hans menn hafa ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið frekar en lið Fulham.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira