Njarðvíkingar komnir í úrslit
Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik þegar liðið lagði KR-inga í vesturbænum 90-85 í sveiflukenndum leik. Njarðvíkingar höfðu yfir í hálfleik 45-42. Njarðvík vann því einvígið 3-1 og mætir annað hvort Keflvíkingum eða Skallagrími í úrslitum.
Mest lesið



„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti





„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti
