Michael Schumacher hjá Ferrari þarf að ræsa aftastur í rásröðinni í Mónakókappakstrinum á morgun eftir að hann var fundinn sekur um að hafa viljandi reynt að hindra aðra keppendur á lokahringnum í tímatökum í dag. Það verður því heimsmeistarinn Fernando Alonso sem ræsir fyrstur og á um leið mjög góða möguleika á sínum fyrsta sigri á brautinni á ferlinum.
Schumacher sendur aftast í rásröðina

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn
