Englandsmeistarar Chelsea hafa nú fengið formlegt leyfi frá AC Milan til að ræða við úkraínska framherjann Andriy Shevchenko og talið er að hann gæti jafnvel farið í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Talið er að kaupverðið verði um 34 milljónir punda.
Chelsea við það að landa Shevchenko

Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



