Ungmennafélagshöll við Tryggvagötu 14. desember 2006 18:40 Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum.Lóðin er 1200 fermetrar og hefur Ungmennafélagið fengið fyrirheit um hana frá borgaryfirvöldum. Áætlað er að byrja að grafa strax í vor og flytja inn síðla árs 2008.Og aðstaðan verður ekki amaleg; sundlaug, íþrótta- og menningarsalur og gistiaðstaða. Enda félagafjöldinn ekkert smáræði, þriðjungur þjóðarinnar er í UMFÍ. Reiknað er með að húsið verði sex til sjö hæðir og verði byggt upp við gaflinn á Borgarbókasafninu og Hafnarhvoli. Heimild til þess að ráðast í bygginguna vonast formaður UMFÍ til að fá á formannafundi núna í kvöld."UMFÍ kemur til með að eiga stærsta hlutann. Við ætlum að stofna félag í kringum bygginguna og fá aðra með okkur, öfluga aðila sem eru tilbúnir til að koma þessu uppbyggingarstarfi og hugsa á ungmennafélags nótunum. Okkar gróði felst alltaf í betra mannlífi," segir Björn Bjarndal Jónsson, formaður UMFÍ.Björn getur ekki upplýst á þessu stigi hvaða fjárfestar þetta eru. Húsið verður hannað að danskri fyrirmynd en dönsku ungmennafélögin byggðu í Kaupmannahöfn DGI Byen sem hefur gengið mjög vel og er þegar búið að sprengja utan af sér. "Við hlökkum mikið til að vinna hér með borginni að uppbyggingu betri miðbæjar og við sjáum fyrir okkur að þegar fólk fer heim úr vinnunni þá komi það við hér og dansi í klukkutíma eða tefli eða geri eitthvað skemmtilegt með okkur." Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum.Lóðin er 1200 fermetrar og hefur Ungmennafélagið fengið fyrirheit um hana frá borgaryfirvöldum. Áætlað er að byrja að grafa strax í vor og flytja inn síðla árs 2008.Og aðstaðan verður ekki amaleg; sundlaug, íþrótta- og menningarsalur og gistiaðstaða. Enda félagafjöldinn ekkert smáræði, þriðjungur þjóðarinnar er í UMFÍ. Reiknað er með að húsið verði sex til sjö hæðir og verði byggt upp við gaflinn á Borgarbókasafninu og Hafnarhvoli. Heimild til þess að ráðast í bygginguna vonast formaður UMFÍ til að fá á formannafundi núna í kvöld."UMFÍ kemur til með að eiga stærsta hlutann. Við ætlum að stofna félag í kringum bygginguna og fá aðra með okkur, öfluga aðila sem eru tilbúnir til að koma þessu uppbyggingarstarfi og hugsa á ungmennafélags nótunum. Okkar gróði felst alltaf í betra mannlífi," segir Björn Bjarndal Jónsson, formaður UMFÍ.Björn getur ekki upplýst á þessu stigi hvaða fjárfestar þetta eru. Húsið verður hannað að danskri fyrirmynd en dönsku ungmennafélögin byggðu í Kaupmannahöfn DGI Byen sem hefur gengið mjög vel og er þegar búið að sprengja utan af sér. "Við hlökkum mikið til að vinna hér með borginni að uppbyggingu betri miðbæjar og við sjáum fyrir okkur að þegar fólk fer heim úr vinnunni þá komi það við hér og dansi í klukkutíma eða tefli eða geri eitthvað skemmtilegt með okkur."
Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent