Í stuði með guði 31. mars 2007 09:30 Gaman er að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform með söng, dansi eða leikjum. MYND/Getty Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. Sérstök stemning myndast þegar eldri og yngri syngja saman. Sniðugt er því að búa til litla söngbók með vinsælum, íslenskum lögum og dreifa til gesta. Þá er hægt að efna til almenns söngs á milli smárétta og tertusneiða. Myndasýning vekur upp skemmtilegar minningar. Foreldrar fermingarbarnsins ættu því að taka sig til nokkrum dögum fyrir fermingu og safna saman gömlum myndum af fermingarbarninu, skanna þær inn og setja í power point-skjal. Síðan að fá lánaðan myndvarpa til að sýna myndirnar uppi á vegg. Frábær skemmtun fyrir alla og ekki síst fermingarbarnið sem allt á að snúast um. Einfaldir leikir létta andrúmsloftið og nóg er hægt að finna af þeim í hinum ýmsu leikjabókum. Þó borgar sig ekki að þvinga neinn til að taka þátt en alltaf eru einhverjir til í sprellið og hinir hafa gaman af að fylgjast með. Ef eitthvert gólfpláss er á veislustað er líka tilvalið fyrir gesti að taka snúning. Skella viðeigandi lögum undir geislann og fá sem flesta með á gólfið. Fermingar Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. Sérstök stemning myndast þegar eldri og yngri syngja saman. Sniðugt er því að búa til litla söngbók með vinsælum, íslenskum lögum og dreifa til gesta. Þá er hægt að efna til almenns söngs á milli smárétta og tertusneiða. Myndasýning vekur upp skemmtilegar minningar. Foreldrar fermingarbarnsins ættu því að taka sig til nokkrum dögum fyrir fermingu og safna saman gömlum myndum af fermingarbarninu, skanna þær inn og setja í power point-skjal. Síðan að fá lánaðan myndvarpa til að sýna myndirnar uppi á vegg. Frábær skemmtun fyrir alla og ekki síst fermingarbarnið sem allt á að snúast um. Einfaldir leikir létta andrúmsloftið og nóg er hægt að finna af þeim í hinum ýmsu leikjabókum. Þó borgar sig ekki að þvinga neinn til að taka þátt en alltaf eru einhverjir til í sprellið og hinir hafa gaman af að fylgjast með. Ef eitthvert gólfpláss er á veislustað er líka tilvalið fyrir gesti að taka snúning. Skella viðeigandi lögum undir geislann og fá sem flesta með á gólfið.
Fermingar Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira