múm í september 11. maí 2007 09:15 Fjórða hljóðversplata múm kemur út 24. september. Hljómsveitin múm hefur lokið upptökum á sinni fjórðu hljóðversplötu og er hún væntanleg í búðir 24. september. „Hún er töluvert skemmtilegri en platan á undan [Summer Make Good]. Hún er miklu lausari í sér. Við slepptum okkur miklu meira við hana,“ segir Örvar Þóreyjarson Smárason, meðlimur múm. Bróðurparturinn af plötunni var tekinn upp í Tónlistarskólanum á Ísafirði og segir Örvar þá reynslu hafa verið alveg frábæra, enda gátu þau fengið alls konar hljóðfæri að láni við upptökurnar. Fram undan hjá múm eru nokkrir tónleikar í sumar, meðal annars í Barcelona, París, Moskvu og Aþenu. Örvari líst að vonum vel á komandi mánuði. „Þetta verður mjög spennandi og það verður gaman að fara að spila aftur. Við höfum ekkert túrað almennilega í eitt til tvö ár. Það verða nokkrir tónleikar í sumar og svo skiptum við í fimmta gírinn í haust.“ Múm er um þessar mundir sjö manna band þó svo að Örvar og Gunnar Örn Tynes séu ennþá forsprakkar sveitarinnar. Á meðal annarra meðlima eru Ólöf Arnalds, Hildur Guðnadóttir og Mr. Silla. Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin múm hefur lokið upptökum á sinni fjórðu hljóðversplötu og er hún væntanleg í búðir 24. september. „Hún er töluvert skemmtilegri en platan á undan [Summer Make Good]. Hún er miklu lausari í sér. Við slepptum okkur miklu meira við hana,“ segir Örvar Þóreyjarson Smárason, meðlimur múm. Bróðurparturinn af plötunni var tekinn upp í Tónlistarskólanum á Ísafirði og segir Örvar þá reynslu hafa verið alveg frábæra, enda gátu þau fengið alls konar hljóðfæri að láni við upptökurnar. Fram undan hjá múm eru nokkrir tónleikar í sumar, meðal annars í Barcelona, París, Moskvu og Aþenu. Örvari líst að vonum vel á komandi mánuði. „Þetta verður mjög spennandi og það verður gaman að fara að spila aftur. Við höfum ekkert túrað almennilega í eitt til tvö ár. Það verða nokkrir tónleikar í sumar og svo skiptum við í fimmta gírinn í haust.“ Múm er um þessar mundir sjö manna band þó svo að Örvar og Gunnar Örn Tynes séu ennþá forsprakkar sveitarinnar. Á meðal annarra meðlima eru Ólöf Arnalds, Hildur Guðnadóttir og Mr. Silla.
Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira