Stærsti turn heims er á við sjö Hallgrímskirkjur 23. júlí 2007 00:00 Burj- turninn í Dubai er orðinn hæsta bygging heims, þrátt fyrir að framkvæmdir á honum muni ekki taka enda fyrr en undir lok næsta árs. Skýjakljúfurinn er 512 metrar á hæð, fjórum metrum hærri en Taipei 101 turninn í Taívan, sem hefur verið hæstur síðustu þrjú ár. Burj-turninn er á hæð við sjö Hallgrímskirkjur. Ríkisrekna verktakafyrirtækið Emaar Properties í Sameinuðu arabísku furstadæmunum heldur upplýsingum um endanlega hæð Burj-turnsins leyndum. Svo gæti farið að turninn verði yfir 693 metrar að hæð, eða rúmlega níu sinnum hærri en Hallgrímskirkja. Í turninum verða 160 hæðir, 56 lyftur, lúxusíbúðir, sundlaugar og útsýnispallur á 124. hæð. Bygging skýjakljúfsins hefur þó ekki gengið snurðulaust fyrir sig, en í mars í fyrra gerðu verkamenn uppreisn og mótmæltu lágum launum sínum. Faglærðir smiðir fengu rétt rúmlega 500 krónur á dag í laun og óbreyttir verkamenn 350 krónur. Í óeirðunum ollu verkamennirnir rúmlega 61 milljónar króna tjóni. Flestir af verkamönnunum fjögur þúsund eru Indverjar. „Turninn er tákn þess að Dubai er heimsborg," sagði Greg Sang, yfirmaður verksins. Borgin er auðug af olíulindum og hefur hagnast gríðarlega að undanförnu. Bygging skýjakljúfsins gæti kostað um 60 milljarða króna, en hann þekur um tvö hundruð hektara svæði, sem er um 1.200 milljarða virði. Turninn mun sjást úr 100 kílómetra fjarlægð, að sögn verktakanna. Verkið hófst fyrir 1.277 dögum og hefur gengið hratt fyrir sig. Á köflum hefur heil hæð verið reist á þremur dögum. „Það er staðreynd lífsins að einhvern tímann mun einhver annar byggja hærri byggingu," segir Sang. Vísindi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Burj- turninn í Dubai er orðinn hæsta bygging heims, þrátt fyrir að framkvæmdir á honum muni ekki taka enda fyrr en undir lok næsta árs. Skýjakljúfurinn er 512 metrar á hæð, fjórum metrum hærri en Taipei 101 turninn í Taívan, sem hefur verið hæstur síðustu þrjú ár. Burj-turninn er á hæð við sjö Hallgrímskirkjur. Ríkisrekna verktakafyrirtækið Emaar Properties í Sameinuðu arabísku furstadæmunum heldur upplýsingum um endanlega hæð Burj-turnsins leyndum. Svo gæti farið að turninn verði yfir 693 metrar að hæð, eða rúmlega níu sinnum hærri en Hallgrímskirkja. Í turninum verða 160 hæðir, 56 lyftur, lúxusíbúðir, sundlaugar og útsýnispallur á 124. hæð. Bygging skýjakljúfsins hefur þó ekki gengið snurðulaust fyrir sig, en í mars í fyrra gerðu verkamenn uppreisn og mótmæltu lágum launum sínum. Faglærðir smiðir fengu rétt rúmlega 500 krónur á dag í laun og óbreyttir verkamenn 350 krónur. Í óeirðunum ollu verkamennirnir rúmlega 61 milljónar króna tjóni. Flestir af verkamönnunum fjögur þúsund eru Indverjar. „Turninn er tákn þess að Dubai er heimsborg," sagði Greg Sang, yfirmaður verksins. Borgin er auðug af olíulindum og hefur hagnast gríðarlega að undanförnu. Bygging skýjakljúfsins gæti kostað um 60 milljarða króna, en hann þekur um tvö hundruð hektara svæði, sem er um 1.200 milljarða virði. Turninn mun sjást úr 100 kílómetra fjarlægð, að sögn verktakanna. Verkið hófst fyrir 1.277 dögum og hefur gengið hratt fyrir sig. Á köflum hefur heil hæð verið reist á þremur dögum. „Það er staðreynd lífsins að einhvern tímann mun einhver annar byggja hærri byggingu," segir Sang.
Vísindi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira