Sverre og Róbert með bestu nýtinguna 29. janúar 2007 19:00 Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson hafa ekki nýtt færi sín á HM eins vel og Róbert Gunnarsson hefur gert. MYND/Getty Sverre Jakobsson og Róbert Gunnarsson eru með langbestu skotnýtinguna af leikmönnum íslenska landsliðsins á HM. Róbert hefur skorað úr 13 af 14 skotum sínum í keppninni til þess og er með 93% skotnýtingu en Sverre hefur gert enn betur og er með 100%. Þess ber þó að geta að hann hefur aðeins skotið tvisvar á markið. Eins og flestir vita spilar Sverre eingöngu varnarleikinn hjá íslenska liðinu en mörkin sín tvö hefur hann skorað eftir að hafa brunað fram í hraðaupphlaupi. Sverre ætti kannski að leggja meiri áherslu á það í leik sínum það sem eftir lifir móts þar sem hann virðist nýta færi sín einstaklega vel. Róbert hefur skorað flest sín mörk af línunni og aðeins klúðrað einu skoti, en það kom um miðjan síðari hálfleikinn gegn Þjóðverjum í gær. Guðjón Valur Sigurðsson kemur næstur af íslensku leikmönnunum með 72% skotnýtingu í alls 65 skotum en Alexander Petersson og Sigfús Sigurðsson eru skammt undan; Alexander með 69% nýtingu og Sigfús 67%. Logi Geirsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru báðir með 54% skotnýtingu en Ólafur Stefánsson hefur gert örlítið betur og er með 58% nýtingu. Arnór Atlason hefur nýtt skot sín verst allra leikmanna íslenska liðsins en aðeins fimm af 14 skotum hans hafa ratað inn í mark andstæðinganna. Það gerir 36% skotnýting. Þegar frammistaða markmanna íslenska liðsins er skoðuð kemur í ljós að það er Hreiðar Guðmundsson sem hefur hlutfallslega varið best þeirra allra, eða 17 af þeim 41 skoti sem hann hefur fengið á sig. Það skilari Hreiðari 41% markvörslu sem er með því besta sem gerist á HM. Birkir Ívar Guðmundsson, sem spilað hefur langmest íslensku markvarðanna, er með 34% markvörslu en Roland Valur Eradze er með 32% markvörslu. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Sverre Jakobsson og Róbert Gunnarsson eru með langbestu skotnýtinguna af leikmönnum íslenska landsliðsins á HM. Róbert hefur skorað úr 13 af 14 skotum sínum í keppninni til þess og er með 93% skotnýtingu en Sverre hefur gert enn betur og er með 100%. Þess ber þó að geta að hann hefur aðeins skotið tvisvar á markið. Eins og flestir vita spilar Sverre eingöngu varnarleikinn hjá íslenska liðinu en mörkin sín tvö hefur hann skorað eftir að hafa brunað fram í hraðaupphlaupi. Sverre ætti kannski að leggja meiri áherslu á það í leik sínum það sem eftir lifir móts þar sem hann virðist nýta færi sín einstaklega vel. Róbert hefur skorað flest sín mörk af línunni og aðeins klúðrað einu skoti, en það kom um miðjan síðari hálfleikinn gegn Þjóðverjum í gær. Guðjón Valur Sigurðsson kemur næstur af íslensku leikmönnunum með 72% skotnýtingu í alls 65 skotum en Alexander Petersson og Sigfús Sigurðsson eru skammt undan; Alexander með 69% nýtingu og Sigfús 67%. Logi Geirsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru báðir með 54% skotnýtingu en Ólafur Stefánsson hefur gert örlítið betur og er með 58% nýtingu. Arnór Atlason hefur nýtt skot sín verst allra leikmanna íslenska liðsins en aðeins fimm af 14 skotum hans hafa ratað inn í mark andstæðinganna. Það gerir 36% skotnýting. Þegar frammistaða markmanna íslenska liðsins er skoðuð kemur í ljós að það er Hreiðar Guðmundsson sem hefur hlutfallslega varið best þeirra allra, eða 17 af þeim 41 skoti sem hann hefur fengið á sig. Það skilari Hreiðari 41% markvörslu sem er með því besta sem gerist á HM. Birkir Ívar Guðmundsson, sem spilað hefur langmest íslensku markvarðanna, er með 34% markvörslu en Roland Valur Eradze er með 32% markvörslu.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira