Ruglingur að matarverð lækki um 16% 1. febrúar 2007 18:30 Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum." Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum."
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira