Varnarliðið skuldar íslenskum fyrirtækjum 6. febrúar 2007 18:44 Íslensk fyrirtæki kvarta undan því að hafa ekki fengið greitt fyrir vörur hjá Varnarliðinu, um eða yfir hálfu ári eftir að herinn fékk vörurnar. Reikningarnir eru ýmist sendir til höfuðstöðva hersins á Ítalíu eða í Bretlandi. Nú eru um fjórir mánuðir frá því bandaríksi herinn hvarf endanlega frá herstöðinni í Keflavík. Eitt af síðustu verkunum var að eyða ýmsum varningi eins og bjórbirgðum og fleiru sem herinn flutti ekki með sér. Herinn átti í miklum viðskiptum við fjölmörg fyrirtæki í landinu en nú hefur komið í ljós að hann hefur skilið eftir sig ógreidda reikninga. Þannig hafa starfsmenn nokkurra fyrirtækja haft samband við fréttastofuna og kvartað undan því að hafa ekki fengið vörur sínar greiddar. Um er að ræða upphæðir allt frá nokkur hundruð þúsund upp í tæpa milljón, hjá þeim sem hafa sett sig í samband við Stöð tvö. Þeir kvarta líka undan því að litla aðstoð sé að fá frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Þau svör fengust frá Sally Hodgson á upplýsingaskrifstofu sendiráðsins í dag, að þar ynni starfsmaður sem hefði það verkefni að sjá til þess að reikningar væru greiddir. Reikningarnir væru sendir áfram til höfustöðva flotans í Napolí á Ítalíu eða herstöðvar flughersins í Lakenheath í Bretlandi til staðfestingar og eftir staðfestingu væru þeir greiddir. Hogson segir að ef fyrirtæki eigi enn eftir að fá greitt fyrir vörur sínar, sé sendiráðið reiðubúið að kanna mál þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Íslensk fyrirtæki kvarta undan því að hafa ekki fengið greitt fyrir vörur hjá Varnarliðinu, um eða yfir hálfu ári eftir að herinn fékk vörurnar. Reikningarnir eru ýmist sendir til höfuðstöðva hersins á Ítalíu eða í Bretlandi. Nú eru um fjórir mánuðir frá því bandaríksi herinn hvarf endanlega frá herstöðinni í Keflavík. Eitt af síðustu verkunum var að eyða ýmsum varningi eins og bjórbirgðum og fleiru sem herinn flutti ekki með sér. Herinn átti í miklum viðskiptum við fjölmörg fyrirtæki í landinu en nú hefur komið í ljós að hann hefur skilið eftir sig ógreidda reikninga. Þannig hafa starfsmenn nokkurra fyrirtækja haft samband við fréttastofuna og kvartað undan því að hafa ekki fengið vörur sínar greiddar. Um er að ræða upphæðir allt frá nokkur hundruð þúsund upp í tæpa milljón, hjá þeim sem hafa sett sig í samband við Stöð tvö. Þeir kvarta líka undan því að litla aðstoð sé að fá frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Þau svör fengust frá Sally Hodgson á upplýsingaskrifstofu sendiráðsins í dag, að þar ynni starfsmaður sem hefði það verkefni að sjá til þess að reikningar væru greiddir. Reikningarnir væru sendir áfram til höfustöðva flotans í Napolí á Ítalíu eða herstöðvar flughersins í Lakenheath í Bretlandi til staðfestingar og eftir staðfestingu væru þeir greiddir. Hogson segir að ef fyrirtæki eigi enn eftir að fá greitt fyrir vörur sínar, sé sendiráðið reiðubúið að kanna mál þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira