Grótta í bikarúrslitin
Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik SS-bikarsins í kvennaflokki þegar liðið lagði ÍBV naumlega í Eyjum 29-28. Grótta mætir Val eða Haukum í úrslitunum en þessi lið eigast við annað kvöld.
Mest lesið





„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn




Rekinn út af eftir 36 sekúndur
Handbolti