Lokahringurinn á Heritage mótinu í golfi verður spilaður á morgun mánudag eftir að keppni var aflýst í kvöld vegna veðurs. Vindhraði á mótsvæðinu var mikill í kvöld og varð starfsmaður fyrir trjágrein sem brotnaði í látunum.
Bandaríkjamaðurinn Jerry Kelly er enn í forystu á mótinu á 13 höggum undir pari - höggi á undan Ernie Els og Kevin Na. Mótið er liður í PGA mótaröðinni og verður keppni haldið áfram á morgun.
Keppni aflýst á Heritage mótinu

Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn


Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn


Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn