Samræmd próf burt og fræðsluskylda til 18 ára aldurs 16. apríl 2007 15:35 Starfshópur menntamálaráðherra sem falið var að fara yfir skipulag náms og námsframboðs leggur til að samræmd próf verði lögð niður og að gjaldfrjáls fræðsluskylda verði til 18 ára aldurs. Ráðherra skipaði hópinn í júní 2006 og hefur hann nú skilað ítarlegri skýrslu sem snýr að grunn- og framhaldsskólum.Þar er meðal annars lagt til að breytingar verði gerðar á námskrám og kennsluháttum í grunn- og framhaldsskólum með það að markmiði að koma til móts við einstaklingsbundnar þarfir og undirbúa nemendur betur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Þá vill hópurinn að réttur grunnskólanema til að stunda nám í framhaldsskólum samhliða námi í grunnskólanum, eins og sumir hafa gert, verði lögfestur.Þá verði skylt að tryggja rétt nemenda til náms við hæfi í framhaldsskólum til 18 ára aldurs en núverandi kerfi tryggir einungis rétt 16 ára nemenda til að hefja nám í framhaldsskóla.Í námi til stúdentsprófs gerir hópurinn ráð fyrir aukinni jafngildingu bóknáms og verknáms, aukinni ábyrgð einstakra framhaldsskóla á skilgreiningu námsins og auknu vali nemenda. Nemendur fái þannig aukinn rétt til að setja saman nám sitt með hliðsjón af áformum sínum um nám og störf að loknum framhaldsskóla. Þá vill hópurinn að byggt verði ofan á núverandi starfsmenntabrautir, en lagarammi þess er óljós við núverandi aðstæður að mati hópsins.Þá vill starfshópur menntamálaráðherra að ráðgjafa- og stoðkerfi skólanna verði eflt til muna þannig að aukið val nemenda og svigrúm skóla til að móta námsframboð sitt nýtist í þágu betri og meiri menntunar.Skýrslu starfshópsins má nálgast í heild sinni hér. Kosningar 2007 Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Fleiri fréttir Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Sjá meira
Starfshópur menntamálaráðherra sem falið var að fara yfir skipulag náms og námsframboðs leggur til að samræmd próf verði lögð niður og að gjaldfrjáls fræðsluskylda verði til 18 ára aldurs. Ráðherra skipaði hópinn í júní 2006 og hefur hann nú skilað ítarlegri skýrslu sem snýr að grunn- og framhaldsskólum.Þar er meðal annars lagt til að breytingar verði gerðar á námskrám og kennsluháttum í grunn- og framhaldsskólum með það að markmiði að koma til móts við einstaklingsbundnar þarfir og undirbúa nemendur betur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Þá vill hópurinn að réttur grunnskólanema til að stunda nám í framhaldsskólum samhliða námi í grunnskólanum, eins og sumir hafa gert, verði lögfestur.Þá verði skylt að tryggja rétt nemenda til náms við hæfi í framhaldsskólum til 18 ára aldurs en núverandi kerfi tryggir einungis rétt 16 ára nemenda til að hefja nám í framhaldsskóla.Í námi til stúdentsprófs gerir hópurinn ráð fyrir aukinni jafngildingu bóknáms og verknáms, aukinni ábyrgð einstakra framhaldsskóla á skilgreiningu námsins og auknu vali nemenda. Nemendur fái þannig aukinn rétt til að setja saman nám sitt með hliðsjón af áformum sínum um nám og störf að loknum framhaldsskóla. Þá vill hópurinn að byggt verði ofan á núverandi starfsmenntabrautir, en lagarammi þess er óljós við núverandi aðstæður að mati hópsins.Þá vill starfshópur menntamálaráðherra að ráðgjafa- og stoðkerfi skólanna verði eflt til muna þannig að aukið val nemenda og svigrúm skóla til að móta námsframboð sitt nýtist í þágu betri og meiri menntunar.Skýrslu starfshópsins má nálgast í heild sinni hér.
Kosningar 2007 Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Fleiri fréttir Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Sjá meira