Á þriðja tug kólumbískra flóttamanna til landsins 22. apríl 2007 19:07 Á þriðja tug flóttamanna kemur hingað til lands í sumar frá Kólumbíu. Ákveðið var að taka á móti flóttamönnum þaðan vegna góðrar reynslu á móttöku þeirra hér á landi en svipaður fjöldi kom til Íslands frá Kólumbíu árið 2005. Flóttamannanefnd hefur ákveðið að taka á móti flóttamönnum frá Kólumbíu í annað sinn en fyrir tveimur árum komu 24 flóttamenn frá Kólumbíu til landsins. Meirihluti þeirra var konur og börn. stella Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir móttöku flóttamannana árið 2005 hafa gengið mjög vel. Flóttamannahópurinn sem kemur frá Kólumbíu í sumar eru einnig konur og börn úr verkefninu Women at Risk og er staðsettur í Ekvador. Stríðsástandið í Kólumbíu hefur varað í fjölmörg ár og hafa milljónir kólumbíumanna flúið landið til annarra nærliggjandi ríkja. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna setti upp þrjá kosti fyrir íslensku flóttamannanefndina og taldi þörfina brýnasta hjá flóttamönnum í Kólumbíu, Téténíu og Írak. Flóttamannastofnunin lagði síst áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Írak því mörg önnur lönd hefðu lýst yfir vilja til að taka að sér flóttamenn þaðan. Flóttamennirnir frá Téténíu þurfa mikla aðhlynningu eftir að hafa sætt pyndingum en móttaka á þeim krefst sértækra úrræða sem ekki hafa verið undirbúin hér á landi. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lagði hins vegar þunga áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Kólumbíu þar sem búið væri að undibúa aðlögun kólumbískra flóttamanna áður. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða sveitarfélag taki við kólumbísku flóttamönnunum en félagsmálaráðuneytið hefur beðið Reykjavíkurborg um að taka á móti þeim. Ákvörðun um það verður líklega tekin um miðja þessa viku og segir Stella mikinn velvilja hjá Reykjavíkurborg að taka við flóttamönnunum. Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Á þriðja tug flóttamanna kemur hingað til lands í sumar frá Kólumbíu. Ákveðið var að taka á móti flóttamönnum þaðan vegna góðrar reynslu á móttöku þeirra hér á landi en svipaður fjöldi kom til Íslands frá Kólumbíu árið 2005. Flóttamannanefnd hefur ákveðið að taka á móti flóttamönnum frá Kólumbíu í annað sinn en fyrir tveimur árum komu 24 flóttamenn frá Kólumbíu til landsins. Meirihluti þeirra var konur og börn. stella Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir móttöku flóttamannana árið 2005 hafa gengið mjög vel. Flóttamannahópurinn sem kemur frá Kólumbíu í sumar eru einnig konur og börn úr verkefninu Women at Risk og er staðsettur í Ekvador. Stríðsástandið í Kólumbíu hefur varað í fjölmörg ár og hafa milljónir kólumbíumanna flúið landið til annarra nærliggjandi ríkja. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna setti upp þrjá kosti fyrir íslensku flóttamannanefndina og taldi þörfina brýnasta hjá flóttamönnum í Kólumbíu, Téténíu og Írak. Flóttamannastofnunin lagði síst áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Írak því mörg önnur lönd hefðu lýst yfir vilja til að taka að sér flóttamenn þaðan. Flóttamennirnir frá Téténíu þurfa mikla aðhlynningu eftir að hafa sætt pyndingum en móttaka á þeim krefst sértækra úrræða sem ekki hafa verið undirbúin hér á landi. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lagði hins vegar þunga áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Kólumbíu þar sem búið væri að undibúa aðlögun kólumbískra flóttamanna áður. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða sveitarfélag taki við kólumbísku flóttamönnunum en félagsmálaráðuneytið hefur beðið Reykjavíkurborg um að taka á móti þeim. Ákvörðun um það verður líklega tekin um miðja þessa viku og segir Stella mikinn velvilja hjá Reykjavíkurborg að taka við flóttamönnunum.
Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent