Ágreiningur um kostnað vegna viðgerða 2. maí 2007 18:47 Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur. Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur.
Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent