Klukkan eitt í dag var dregið í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þýska stórliðið Bayern Munchen tekur þar á móti lærisveinum Michael Laudrup í spænska liðinu Getafe.
8-liða úrslitin:
Bayer Leverkusen - Zenit St Petersburg
Rangers - Sporting Lissabon
Bayern Munchen - Getafe
Fiorentina - PSV Eindhoven
Undanúrslitin spilast svona:
Bayern Munchen/Getafe - Leverkusen/Zenit
Rangers/Sporting - Fiorentina/PSV