Ungabarn sem úrskurðað var látið á lífi 27. ágúst 2010 08:15 Rætt var við hjónin í þættinum Today Tonight áströlsku sjónvarpsstöðinni Channel 7. Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Kate Ogg ól tvíbura, dreng og stúlku, á sjúkrahúsi í Ástralíu í vor en hún hafði þá einungis gengið með tvíburana í 27 vikur. Drengurinn andaði ekki og eftir um 20 mínútna baráttu var foreldrunum tilkynnt að hann væri látinn. Kate sagði í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gær að hún hafi aldrei upplifað annan eins sársauka og að henni og eiginmanni hennar hafi liðið afar illa. Kate sagðist hafa vafið drengnum, sem þau nefndu strax Jamie, í litla ábreiðu og haldið honum þétt upp að sér. Í framhaldinu hafi hjónin byrjað að tala við Jamie og sagt honum frá litlu systur hans, framtíðaráformum þeirra og hversu vænt þeim þætti um hann. Tveimur klukkustundum síðar byrjaði Jamie að sýna lífsmörk og skömmu síðar fór hann að anda eðlilega. Jamie og systir hans eru nú fimm mánaða gömul og heilast báðum vel. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og um leið heitar umræður. Ýmsir telja eðlilegt að beita óhefðbundunum aðferðum þegar um fyrirbura er að ræða og þá eru aðrir þeirra skoðunar að Jamie hafi allan tímann verði á lífi og að starfsfólk sjúkrahússins hafi orðið á alvarleg mistök. Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Kate Ogg ól tvíbura, dreng og stúlku, á sjúkrahúsi í Ástralíu í vor en hún hafði þá einungis gengið með tvíburana í 27 vikur. Drengurinn andaði ekki og eftir um 20 mínútna baráttu var foreldrunum tilkynnt að hann væri látinn. Kate sagði í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gær að hún hafi aldrei upplifað annan eins sársauka og að henni og eiginmanni hennar hafi liðið afar illa. Kate sagðist hafa vafið drengnum, sem þau nefndu strax Jamie, í litla ábreiðu og haldið honum þétt upp að sér. Í framhaldinu hafi hjónin byrjað að tala við Jamie og sagt honum frá litlu systur hans, framtíðaráformum þeirra og hversu vænt þeim þætti um hann. Tveimur klukkustundum síðar byrjaði Jamie að sýna lífsmörk og skömmu síðar fór hann að anda eðlilega. Jamie og systir hans eru nú fimm mánaða gömul og heilast báðum vel. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og um leið heitar umræður. Ýmsir telja eðlilegt að beita óhefðbundunum aðferðum þegar um fyrirbura er að ræða og þá eru aðrir þeirra skoðunar að Jamie hafi allan tímann verði á lífi og að starfsfólk sjúkrahússins hafi orðið á alvarleg mistök.
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira