Tottenham lagði Evrópumeistarana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2010 21:38 Peter Crouch skorar mark sitt í kvöld. Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Liðið spilaði leiftrandi sóknarbolta og Gareth Bale var frábær enn eina ferðina í liði Spurs. Man. Utd hristi af sér slenið í síðari hálfleik gegn Bursaspor og vann góðan útisigur. Sölvi Geir Ottesen sat síðan allan tímann á varamannabekk FCK er það stóð sig frábærlega gegn Barcelona og er í lykilstöðu að komast áfram í Meistaradeildinni. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Tottenham-Inter 3-1 1-0 Rafael van der Vaart (18.), 2-0 Peter Crouch (61.), 2-1 Samuel Eto´o (79.), 3-1 Roman Pavlyuchenko (89.) Werder Bremen-Twente 0-20-1 Nacer Chadli (81.), 0-2 Luuk de Jong (84.). Rautt spjald: Torsten Frings, Bremen (75.) B-riðill: Benfica-Lyon 4-31-0 Alen Kardec (20.), 2-0 Fabio Coentrao (32.), 3-0 Javi Garcia (42.), 4-0 Fabio Coentrao (67.), 4-1 Yoann Gourcuff (74.), 4-2 Bafetimbi Gomis (85.), 4-3 Dejan Lovren (90.). Hapoel Tel Aviv-Schalke 0-0 C-riðill: Bursaspor-Man. Utd 0-30-1 Darren Fletcher (48.), 0-2 Gabriel Obertan (73.), 0-3 Bebé (77.). Valencia-Rangers 3-01-0 Roberto Soldado (33.), 2-0 Roberto soldado (71.), 3-0 Alberto Costa (90.). D-riðill: Rubin Kazan-Panathinaikos 0-0 FCK-Barcelona 1-10-1 Lionel Messi (31.), 1-1 Dominques de souza Claudemir (32.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Liðið spilaði leiftrandi sóknarbolta og Gareth Bale var frábær enn eina ferðina í liði Spurs. Man. Utd hristi af sér slenið í síðari hálfleik gegn Bursaspor og vann góðan útisigur. Sölvi Geir Ottesen sat síðan allan tímann á varamannabekk FCK er það stóð sig frábærlega gegn Barcelona og er í lykilstöðu að komast áfram í Meistaradeildinni. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Tottenham-Inter 3-1 1-0 Rafael van der Vaart (18.), 2-0 Peter Crouch (61.), 2-1 Samuel Eto´o (79.), 3-1 Roman Pavlyuchenko (89.) Werder Bremen-Twente 0-20-1 Nacer Chadli (81.), 0-2 Luuk de Jong (84.). Rautt spjald: Torsten Frings, Bremen (75.) B-riðill: Benfica-Lyon 4-31-0 Alen Kardec (20.), 2-0 Fabio Coentrao (32.), 3-0 Javi Garcia (42.), 4-0 Fabio Coentrao (67.), 4-1 Yoann Gourcuff (74.), 4-2 Bafetimbi Gomis (85.), 4-3 Dejan Lovren (90.). Hapoel Tel Aviv-Schalke 0-0 C-riðill: Bursaspor-Man. Utd 0-30-1 Darren Fletcher (48.), 0-2 Gabriel Obertan (73.), 0-3 Bebé (77.). Valencia-Rangers 3-01-0 Roberto Soldado (33.), 2-0 Roberto soldado (71.), 3-0 Alberto Costa (90.). D-riðill: Rubin Kazan-Panathinaikos 0-0 FCK-Barcelona 1-10-1 Lionel Messi (31.), 1-1 Dominques de souza Claudemir (32.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira