Ragna Ingólfsdóttir komst áfram í þriðju umferð á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fer í Austurríki. Ragna lagði Simone Prutsch frá Austurríki en Ragna vann tvær síðustu loturnar eftir að hafa tapað fyrstu lotunni 24-26.
Ragna vann aðra lotuna 21-18 og hún hafði yfirburði í þeirri þriðju sem endaði 21-9. Ragna mætir sigurvegaranu úr viðureign Kamilla Augustyn frá Póllandi og Sayaka Takahashi frá Japan.
Ragna komst í þriðju umferð í Austurríki

Mest lesið

Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum
Íslenski boltinn

Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn

„Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta”
Íslenski boltinn



Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur
Íslenski boltinn

Valur og KR unnu Scania Cup
Körfubolti