Þeir sem fórust í Osló mega ekki gleymast Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2012 14:56 Eskil Pedersen, formaður AUF, flytur minningarorð sín. mynd/ afp. Þakklæti var Eskil Pedersen, formanni AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins, ofarlega í huga þegar hann ávarpaði Norðmenn við minningarguðþjónustu í Osló í morgun. Þess er minnst að nú er eitt ár frá því að Anders Behring Breivik fjöldamorðingi lét til skarar skíða í Útey. Eskil lagði hins vegar áherslu á það að nöfn þeirra átta sem létust í sprengingunni í stjórnarráðshverfinu í Osló myndu ekki gleymast. Breivik stóð að þeirri sprengingu áður en hann hélt til Úteyjar. Norðmennirnir sem létust í stjórnarráðshverfinu hétu Ida Marie Hill, Hanne M. Orvik Endresen, Tove Åshill Knutsen, Anne Lise Holler, Kjersti Berg Sand, Hanne Ekroll Løvlie, Jan Vegard Lervåg og Kai Hauge. Eskil Pedersen sagði að nöfn þeirra hefðu ekki fengið eins mikla athygli og nöfn þeirra 69 sem fórust í Útey. „Mikið hefur verið talað um Útey og um AUF. En ekki hefur verið talað svo mikið um þá átta sem voru hrifsaðir frá okkur héðan úr hjarta Oslóar," sagði hann. „Í dag er líka dagur til að vera þakklátur," sagði Eskil Pedersen jafnframt. „Takk forsætisráðherra og stjórnmálamenn í Noregi, því að þið færðuð okkur öll nær hvert öðru. Þakkir til kirkjunnar og annarra trúarsamfélaga, þar sem margir hafa fundið ró of frið. Þakkir til björgunarfólks, til samfélagsins í nágrenni við Útey og til bátafólksins sem reyndist okkur svo vel. Þakkir til allra sem hafa sýnt samhug," sagði hann. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þakklæti var Eskil Pedersen, formanni AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins, ofarlega í huga þegar hann ávarpaði Norðmenn við minningarguðþjónustu í Osló í morgun. Þess er minnst að nú er eitt ár frá því að Anders Behring Breivik fjöldamorðingi lét til skarar skíða í Útey. Eskil lagði hins vegar áherslu á það að nöfn þeirra átta sem létust í sprengingunni í stjórnarráðshverfinu í Osló myndu ekki gleymast. Breivik stóð að þeirri sprengingu áður en hann hélt til Úteyjar. Norðmennirnir sem létust í stjórnarráðshverfinu hétu Ida Marie Hill, Hanne M. Orvik Endresen, Tove Åshill Knutsen, Anne Lise Holler, Kjersti Berg Sand, Hanne Ekroll Løvlie, Jan Vegard Lervåg og Kai Hauge. Eskil Pedersen sagði að nöfn þeirra hefðu ekki fengið eins mikla athygli og nöfn þeirra 69 sem fórust í Útey. „Mikið hefur verið talað um Útey og um AUF. En ekki hefur verið talað svo mikið um þá átta sem voru hrifsaðir frá okkur héðan úr hjarta Oslóar," sagði hann. „Í dag er líka dagur til að vera þakklátur," sagði Eskil Pedersen jafnframt. „Takk forsætisráðherra og stjórnmálamenn í Noregi, því að þið færðuð okkur öll nær hvert öðru. Þakkir til kirkjunnar og annarra trúarsamfélaga, þar sem margir hafa fundið ró of frið. Þakkir til björgunarfólks, til samfélagsins í nágrenni við Útey og til bátafólksins sem reyndist okkur svo vel. Þakkir til allra sem hafa sýnt samhug," sagði hann.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira