Meistaradeildin: Mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikil dramatík 23. október 2012 10:08 Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Meistaradeildin í knattspyrnu er á Stöð 2 Sport. Nú er komið að þriðju umferðinni. Sú síðasta bauð upp á mögnuð tilþrif, glæsileg mörk og mikla dramatík. 50 mörk voru skoruð í leikjunum sextán,l ríflega þrjú mörk að meðaltali í leik. Það rötuðu samt ekki öll skot rétta leið á marki, eins og gengur. Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram og það er ekki bara almættinu að þakka, heldur er þetta eitt besta lið heims. Arsenal heldur sínu striki í Meistaradeildinni og er með fullt hús stiga. Joe Hart varði sem óður maður og tryggði Manchester City stig gegn Dortmund. Cristiano Ronaldo hefur tekið gleði sína aftur, voru slæm tíðindi fyrir Ajax. Portúgalinn gerði þrennu fyrir Real Madrid sem stendur vel að vígi í dauðariðlinum. Þeir spila á útvelli á móti Dortmund á miðvikudaginn. Mark umferðarinnar gerði Eliseu fyrir Malaga gegn Anderlecht. Þrumufleygur hans lagði grunninn að öðrum 3-0 sigri spænska liðsins í röð, alveg himneskt mark svo vægt sé til orða tekið. Hinn hógværi Balotelli bjargaði Manchester City frá tapi, og lét ekki tutðið í markverði Dortmund hafa áhrif á sig. Samvinna Wayne Rooney og Robin van Persie skilaði Manchester United naumum sigri í Rúmeníu. United á Braga á heimavelli í kvöld. Meistardeildin byrjar á stöð2sport klukkan sex, Þorsteinn J. og gestir fyrir og eftir alla leiki. Fjórir leikir verða í beinni á Stöð2 Sport í kvöld: Spartak Moskva - Benfica (S2 Sport 16.00) Man. Utd. - Braga (S2 Sport) 18:45 Barcelona - Celtic (S2 Sport 3) 18:45 Shakhtar Donetsk - Chelsea (S2 Sport 4) 18:45
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti