Sú nýbreytni var tekin upp í kjöri íþróttamanns ársins í ár að kjósa þjálfara og lið ársins. Lið ársins er kvennalandslið Íslands í hópfimleikum. Landsliðið er skipuð stúlkum úr fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi.
Stelpurnur urðu Evrópumeistarar í ár og þær urðu þess utan fyrsta liðið sem nær að verja Evrópumeistaratitilinn sem keppt er um á tveggja ára fresti.
Frábær árangur hjá frábæru liði.
Hópfimleikaliðið fékk yfirburðakosningu í kjörinu eða 22 atkvæði. Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu fékk eitt atkvæði.
Landsliðið í hópfimleikum er lið ársins 2012

Mest lesið

Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum
Íslenski boltinn

Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn



„Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta”
Íslenski boltinn

Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur
Íslenski boltinn

Valur og KR unnu Scania Cup
Körfubolti