Cristiano Ronaldo: Ég ætla að skora á móti United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2013 17:00 Cristiano Ronaldo. Mynd/Nordic Photos/Getty Framtíð Cristiano Ronaldo verður áfram á milli tannanna á fólki enda hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn tekið þá ákvörðun að ræða ekkert framtíð sína hjá félaginu. Ronaldo er með samning við Real til ársins 2015 en vitað er af miklum áhuga franska félagsins Paris St-Germain á þessum 27 ára gamla leikmanni sem hefur verið lengi í hópi allra bestu fótboltamanna heims. „Mér líður vel og ég er viss um að þetta ár verði betra hjá mér en síðasta ár. Ég er eins og alltaf tilbúinn að gera mitt besta og enn betur en á árinu 2012," sagði Cristiano Ronaldo við spænska blaðið AS. „Ég er búinn að segja allt sem ég vil segja um samningamálin. Ég vil ekki ræða endurnýjun samningsins því það skiptir ekki máli. Það sem skiptir máli eru næstu leikir. Við erum að keppa í deildinni, bikarnum og Meistaradeildinni og það er mikilvægt að við stöndum allir saman," sagði Ronaldo. „Við viljum ná fullkomni byrjun á árinu. Við eigum að vinna leikinn og ætlum okkur að byrja árið vel," sagði Ronaldo um leikinn á móti Real Sociedad um helgina. Cristiano Ronaldo var einnig spurður út í leikina á móti Manchester United í í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég á enn marga góða vini í United-liðinu og mér þykir vænt um Manchester United því félagið gerði mikið fyrir minn feril. Stuðningsmennirnir þekkja mig vel og ég á marga vini í Manchester. Ég mun samt mæta til að berjast fyrir Real Madrid. Ég ætla að skora og vinna leikinn," sagði Ronaldo. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Framtíð Cristiano Ronaldo verður áfram á milli tannanna á fólki enda hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn tekið þá ákvörðun að ræða ekkert framtíð sína hjá félaginu. Ronaldo er með samning við Real til ársins 2015 en vitað er af miklum áhuga franska félagsins Paris St-Germain á þessum 27 ára gamla leikmanni sem hefur verið lengi í hópi allra bestu fótboltamanna heims. „Mér líður vel og ég er viss um að þetta ár verði betra hjá mér en síðasta ár. Ég er eins og alltaf tilbúinn að gera mitt besta og enn betur en á árinu 2012," sagði Cristiano Ronaldo við spænska blaðið AS. „Ég er búinn að segja allt sem ég vil segja um samningamálin. Ég vil ekki ræða endurnýjun samningsins því það skiptir ekki máli. Það sem skiptir máli eru næstu leikir. Við erum að keppa í deildinni, bikarnum og Meistaradeildinni og það er mikilvægt að við stöndum allir saman," sagði Ronaldo. „Við viljum ná fullkomni byrjun á árinu. Við eigum að vinna leikinn og ætlum okkur að byrja árið vel," sagði Ronaldo um leikinn á móti Real Sociedad um helgina. Cristiano Ronaldo var einnig spurður út í leikina á móti Manchester United í í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég á enn marga góða vini í United-liðinu og mér þykir vænt um Manchester United því félagið gerði mikið fyrir minn feril. Stuðningsmennirnir þekkja mig vel og ég á marga vini í Manchester. Ég mun samt mæta til að berjast fyrir Real Madrid. Ég ætla að skora og vinna leikinn," sagði Ronaldo.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti