Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.
Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.
Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.
Íþróttamenn
Annie Mist Þórisdóttir, heimsmeistari í Crossfit - 2.417.000 krónur á mánuði
Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar - 1.166.000 krónur á mánuði
Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR - 1.104.000 krónur á mánuði
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu - 997.000 krónur á mánuði
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta - 979.000 krónur á mánuði
Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR í fótbolta - 957.000 krónur á mánuði
Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ - 905.000 krónur á mánuði
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis í fótbolta - 879.000 krónur á mánuði
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari karla U-21 í fótbolta - 877.000 krónur á mánuði
Arnar Grant einkaþjálfari - 872.000 krónur á mánuði
Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar

Mest lesið

Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent



Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Kaupsamningur undirritaður um Grósku
Viðskipti innlent