"Þetta var bara grín. Sigurwin er á lífi" 22. júlí 2013 10:34 Sigurwin lifir. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hefur Hallbera Guðný beðist afsökunar á gríninu. Mynd/Instagram "Sigurwin er ennþá á lífi. Ég er ábyggilega komin á einhvern svartan lista í Svíþjóð - þessir Svíar hafa engan húmor," segir Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu. Eins og fram kom á Vísi í morgun, og haft var eftir sænskum fjölmiðlum, var íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kært fyrir dýraníð fyrir að sturta gullfisknum Sigurwin, lukkudýr landsliðsins á Evrópumótinu, ofan í klósettið eftir tapið gegn Svíum í gær. Hallbera Guðný birti mynd af Sigurwin og klósetti á Instagram-síðu sinni í gær með textanum: "Þessi fer beint í klósettið. Bölvaður svikari." "Þetta var bara grín. Ég myndi aldrei koma illa fram við dýr," segir Hallbera Guðný. "Sigurwin fékk að fara heim með Erlu Hendriks til Danmerkur. Hann er kominn í stórt og gott fiskabúr. Ég þurfti að skrifa afsökunarbeiðni við Instagram-myndina. Ómar fjölmiðlafulltrúi er búinn að fá endalaust af fyrirspurnum." Tengdar fréttir Sigurwin er nýja lukkudýr íslensku stelpnanna Það styttist óðum í fyrsta leik íslensku stelpnanna á EM kvenna í fótbolta sem hófst með leikjum í A-riðli í dag. Á morgun er síðan komið að B-riðlinum þar sem íslenska liðið er í eldlínunni. 10. júlí 2013 23:30 Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. 22. júlí 2013 09:56 Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20. júlí 2013 11:30 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20. júlí 2013 20:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
"Sigurwin er ennþá á lífi. Ég er ábyggilega komin á einhvern svartan lista í Svíþjóð - þessir Svíar hafa engan húmor," segir Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu. Eins og fram kom á Vísi í morgun, og haft var eftir sænskum fjölmiðlum, var íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu kært fyrir dýraníð fyrir að sturta gullfisknum Sigurwin, lukkudýr landsliðsins á Evrópumótinu, ofan í klósettið eftir tapið gegn Svíum í gær. Hallbera Guðný birti mynd af Sigurwin og klósetti á Instagram-síðu sinni í gær með textanum: "Þessi fer beint í klósettið. Bölvaður svikari." "Þetta var bara grín. Ég myndi aldrei koma illa fram við dýr," segir Hallbera Guðný. "Sigurwin fékk að fara heim með Erlu Hendriks til Danmerkur. Hann er kominn í stórt og gott fiskabúr. Ég þurfti að skrifa afsökunarbeiðni við Instagram-myndina. Ómar fjölmiðlafulltrúi er búinn að fá endalaust af fyrirspurnum."
Tengdar fréttir Sigurwin er nýja lukkudýr íslensku stelpnanna Það styttist óðum í fyrsta leik íslensku stelpnanna á EM kvenna í fótbolta sem hófst með leikjum í A-riðli í dag. Á morgun er síðan komið að B-riðlinum þar sem íslenska liðið er í eldlínunni. 10. júlí 2013 23:30 Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. 22. júlí 2013 09:56 Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17 Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00 Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37 Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20. júlí 2013 11:30 Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44 Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00 Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20. júlí 2013 20:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Sigurwin er nýja lukkudýr íslensku stelpnanna Það styttist óðum í fyrsta leik íslensku stelpnanna á EM kvenna í fótbolta sem hófst með leikjum í A-riðli í dag. Á morgun er síðan komið að B-riðlinum þar sem íslenska liðið er í eldlínunni. 10. júlí 2013 23:30
Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær. 22. júlí 2013 09:56
Lukkudýrið Sigurwin er að slá í gegn í Svíþjóð "Það var einn frakkur fótboltakappi frá Vestmannaeyjum sem hét Sigurvin Ólafsson og kallaður Venni,“ sagði Elísa Viðarsdóttir aðspurð um nafnið á lukkudýri kvennalandsliðsins, en hún fékk það hlutverk að passa upp á hann eftir sigurleikinn á móti Hollandi í kvöld. 17. júlí 2013 22:17
Sigurwin fékk dekur í gær Sænsku blaðamennirnir höfðu mikinn áhuga á lukkudýri íslenska kvennalandsliðsins, gullfisknum Sigurwin. 20. júlí 2013 10:00
Stelpurnar: Hann er orðin skærasta stjarnan í hópnum „Þetta er orðin skærasta stjarnan í hópnum,“ segir Elísa Viðarsdóttir um lukkudýrið Sigurwin, í samtali við Óskar Ófeig Jónsson sem staddur er í Halmstad. 20. júlí 2013 21:37
Hræðist ekki neitt og er til í hvað sem er, eins og Ísland Það verða ekki aðeins leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem mæta á blaðamannafund íslenska liðsins í dag því þar verður einnig nýjasta stjarna liðsins, lukku-gullfiskurinn Sigurwin. 20. júlí 2013 11:30
Leynivopn Íslands var einn á íþróttaforsíðu Aftonbladet Það er óhætt að segja að lukku-gullfiskurinn Sigurwin hafi stolið fyrirsögnunum í Aftonbladet í morgun en Ísland og Svíþjóð mætast á morgun í átta liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Forsíðan á sportsíðum Aftonbladet í morgun var einföld og táknræn. 20. júlí 2013 13:44
Sara Björk: Hann Sigurwin er nagli eins og við Sara Björk Gunnarsdóttir kom með þá hugmynd að setja Sigurwin, lukku-gullfisk íslenska kvennalandsliðsins, á grasið fyrir leik Íslands og Hollands á Myresjöhus Arena í Växjö á miðvikudaginn. Áhrifin leyndu sér ekki, frábær fyrri hálfleikur og glæsilegur sigur á Hollandi, sigur sem kom íslenska liðinu áfram í átta liða úrslit keppninnar. 20. júlí 2013 17:00
Margrét Lára sterk í sænskunni á blaðamannafundinum Margrét Lára Viðarsdóttir og Sigurður Ragnar Eyjólfsson voru fulltrúar Íslands á blaðamannafundi í dag þar sem farið var yfir leik Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. 20. júlí 2013 20:00