Sara og Þóra í tíu manna sigurliði gegn toppliðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2013 14:28 Þóra Björg Helgadóttir er aðalmarkvörður Malmö. Mynd/Heimasíða LdB Malmö LdB Malmö vann ótrúlegan 3-2 útisigur á Tyresö í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Landsliðskonurnar Þóra Björg Helgadóttir og Sara Gunnarsdóttir spiluðu allan leikinn venju samkvæmt í heimsókn hjá stórliðinu í Tyresö. Heimakonur komust í 1-0 snemma leiks og þannig stóðu leikar þar til um miðjan síðari hálfleikinn. Ramona Bachmann jafnaði metin fyrir gestina á 64. mínútu en sex mínútum síðar var hin sænska Amanda Ilestedt rekin af velli. Heimakonur tóku forystuna mínútu síðar og útlit fyrir sigur Tyresö sem hafði þriggja stiga forskot á Malmö á toppnum fyrir leikinn. Gestirnir neituðu að gefast upp og Lina Nilsson jafnaði metin á 79. mínútu. Tíu leikmenn Malmö tryggðu sér svo sigurinn með marki Svisslendingsins Bachmann á 84. mínútu. Með sigrinum komst Malmö upp að hlið Tyresö í toppsæti deildarinnar með 30 stig. Tyresö hefur þó aðeins betri markatölu. Hin brasilíska Marta sat allan tímann á varamannabekk Tyresö sem á sænska meistaratitilinn að verja. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Sjá meira
LdB Malmö vann ótrúlegan 3-2 útisigur á Tyresö í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Landsliðskonurnar Þóra Björg Helgadóttir og Sara Gunnarsdóttir spiluðu allan leikinn venju samkvæmt í heimsókn hjá stórliðinu í Tyresö. Heimakonur komust í 1-0 snemma leiks og þannig stóðu leikar þar til um miðjan síðari hálfleikinn. Ramona Bachmann jafnaði metin fyrir gestina á 64. mínútu en sex mínútum síðar var hin sænska Amanda Ilestedt rekin af velli. Heimakonur tóku forystuna mínútu síðar og útlit fyrir sigur Tyresö sem hafði þriggja stiga forskot á Malmö á toppnum fyrir leikinn. Gestirnir neituðu að gefast upp og Lina Nilsson jafnaði metin á 79. mínútu. Tíu leikmenn Malmö tryggðu sér svo sigurinn með marki Svisslendingsins Bachmann á 84. mínútu. Með sigrinum komst Malmö upp að hlið Tyresö í toppsæti deildarinnar með 30 stig. Tyresö hefur þó aðeins betri markatölu. Hin brasilíska Marta sat allan tímann á varamannabekk Tyresö sem á sænska meistaratitilinn að verja.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Sjá meira