Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2013 14:15 Björgvin Páll og Sverre með treyjurnar. mynd/heimasíða Björgvins Páls Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið [email protected] eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið [email protected] eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira