Enginn einn leikmaður getur leyst Kim Andersson af hólmi 8. janúar 2014 16:00 Staffan Olsson. nordicphotos/getty Það er hausverkur hjá Svíum fyrir EM hvernig liðið ætli sér að fylla skarðið sem Kim Andersson skilur eftir sig. Hann getur ekki spilað með liðinu vegna meiðsla. Þeir Johan Jakobsson og Magnus Persson þurfa að leysa af í hægri skyttustöðunni á EM. „Þetta er mikið högg fyrir liðið og við munum sakna hans. Johan hefur verið að spila vel með Álaborg í vetur og það er jákvætt,“ sagði annar þjálfara sænska liðsins, Staffan „Faxi“ Olsson. Jakobsson segist vera til í að fylla skarðið sem Andersson skilur eftir sig. „Mér finnst ekki vera nein aukapressa á mér. Ég spila hvort eð er ekki eins og Kim Andersson. Ég hef minn stíl og hann sinn. Mér finnst ég ekki þurfa að herma eftir honum,“ sagði þessi 26 ára gamla skytta. Þjálfararnir setja heldur ekki mikla pressu á hann. „Það er ekki hægt að búast við því að einn leikmaður fylli skarð Andersson. Margir leikmenn verða að stíga upp,“ sagði Olsson. Svíar voru langfyrstir til þess að velja sinn 16 manna hóp fyrir EM það gerðu þeir 9. desember. EM 2014 karla Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjá meira
Það er hausverkur hjá Svíum fyrir EM hvernig liðið ætli sér að fylla skarðið sem Kim Andersson skilur eftir sig. Hann getur ekki spilað með liðinu vegna meiðsla. Þeir Johan Jakobsson og Magnus Persson þurfa að leysa af í hægri skyttustöðunni á EM. „Þetta er mikið högg fyrir liðið og við munum sakna hans. Johan hefur verið að spila vel með Álaborg í vetur og það er jákvætt,“ sagði annar þjálfara sænska liðsins, Staffan „Faxi“ Olsson. Jakobsson segist vera til í að fylla skarðið sem Andersson skilur eftir sig. „Mér finnst ekki vera nein aukapressa á mér. Ég spila hvort eð er ekki eins og Kim Andersson. Ég hef minn stíl og hann sinn. Mér finnst ég ekki þurfa að herma eftir honum,“ sagði þessi 26 ára gamla skytta. Þjálfararnir setja heldur ekki mikla pressu á hann. „Það er ekki hægt að búast við því að einn leikmaður fylli skarð Andersson. Margir leikmenn verða að stíga upp,“ sagði Olsson. Svíar voru langfyrstir til þess að velja sinn 16 manna hóp fyrir EM það gerðu þeir 9. desember.
EM 2014 karla Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjá meira