Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2014 19:03 Kiril Lazarov skoraði sigurmark Makedóníu í kvöld. Vísir/AFP Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. Austurríki, lið Patreks Jóhannessonar, tapaði fyrir Makedóníu í fyrri leik dagsins í A-riðli, 22-21, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Makedónía var með frumkvæðið lengst af en þegar stundarfjórðungur var til leiksloka komust Austurríkismenn á góðan sprett með því að skora þrjú mörk í röð og komast yfir, 19-17. Leikurinn var í járnum eftir þetta og staðan jöfn, 21-21, þegar Makedónía hélt í sókn og rúm mínúta til leiksloka. Stórskyttan Kiril Lazarov skoraði þegar 25 sekúndur voru eftir og þar sem Austurríkismenn náðu ekki að svara reyndist það sigurmark leiksins. Lazarov skoraði átta mörk fyrir Makedóníu en markahæstur hjá Austurríki var hornamaðurinn Konrad Wilczynski með sjö mörk. Roland Schlinger skoraði fimm. Báðir markverðir áttu góðan dag. Nikola Marinovic varði 22 skot í austurríska markinu og Borko Rotovski nítján skot fyrir Makedóníu. Danmörk er öruggt með sigur í A-riðli en þarf að vinna Tékka til að tryggja að liðið fari áfram með tvö stig í milliriðil. Tékkland er stigalaust í neðsta sæti riðilsins. Austurríkismenn, sem unnu Tékka á sunudaginn, komast því áfram í milliriðla með dönskum sigri í kvöld. Það er hins vegar ljóst að komist Austurríki fer liðið stigalaust í milliriðilinn í Herning. EM 2014 karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Sjá meira
Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. Austurríki, lið Patreks Jóhannessonar, tapaði fyrir Makedóníu í fyrri leik dagsins í A-riðli, 22-21, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Makedónía var með frumkvæðið lengst af en þegar stundarfjórðungur var til leiksloka komust Austurríkismenn á góðan sprett með því að skora þrjú mörk í röð og komast yfir, 19-17. Leikurinn var í járnum eftir þetta og staðan jöfn, 21-21, þegar Makedónía hélt í sókn og rúm mínúta til leiksloka. Stórskyttan Kiril Lazarov skoraði þegar 25 sekúndur voru eftir og þar sem Austurríkismenn náðu ekki að svara reyndist það sigurmark leiksins. Lazarov skoraði átta mörk fyrir Makedóníu en markahæstur hjá Austurríki var hornamaðurinn Konrad Wilczynski með sjö mörk. Roland Schlinger skoraði fimm. Báðir markverðir áttu góðan dag. Nikola Marinovic varði 22 skot í austurríska markinu og Borko Rotovski nítján skot fyrir Makedóníu. Danmörk er öruggt með sigur í A-riðli en þarf að vinna Tékka til að tryggja að liðið fari áfram með tvö stig í milliriðil. Tékkland er stigalaust í neðsta sæti riðilsins. Austurríkismenn, sem unnu Tékka á sunudaginn, komast því áfram í milliriðla með dönskum sigri í kvöld. Það er hins vegar ljóst að komist Austurríki fer liðið stigalaust í milliriðilinn í Herning.
EM 2014 karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Leik lokið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Sjá meira