Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2025 07:00 Ef vel er að gáð má hér sjá Sir Alex Ferguson og Luke Littler. Robbie Jay Barratt/Getty Images Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Táningurinn Littler varð á dögunum heimsmeistari í pílu eftir að komast í úrslit í annað sinn á tveimur árum. Hann er gríðarlegu aðdáandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og fékk meðal annars að vera með heimsmeistarabikarinn á Old Trafford, heimavöll félagsins. Þá hunsaði hann óvart David Beckham, einn frægasta leikmann í sögu Man United. Það sama var ekki upp á teningnum þegar hann hitti Sir Alex Ferguson, þjálfarann sem gerði Rauðu djöflana að einu besta liði sögunnar. Hinn enski Littler greindi frá þessu í spjallþættinum A League of Their Own. Romesh Ranganathan, þáttastjórnandi og grínisti, spurði Littler út í það þegar hann hitti Skotann magnaða sem er nú orðinn 83 ára gamall. Man United hefur átt erfitt uppdráttar síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og hætta í þjálfun.James Gill/Getty Images Aðspurður hvað Sir Alex hefði sagt þá svaraði Littler: „Ef ég á að vera hreinskilinn þá skildi ég hann varla.“ „Fyndinn brandari ef þú ert frá Skotlandi en ekki ef þú ert frá Indlandi,“ sagði Romesh strax í kjölfarið. Littler er ekki einn um það að eiga erfitt með að skilja skoskan hreim Ferguson en margur fyrrum leikmaður Man United hefur sagt að hreimurinn hafi gert þeim erfitt fyrir. Ferguson virðist þó hafa komið skilaboðum sínum til skila þar sem félagið vann hvern titilinn á fætur öðrum hér á árum áður. Fótbolti Enski boltinn Pílukast Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Táningurinn Littler varð á dögunum heimsmeistari í pílu eftir að komast í úrslit í annað sinn á tveimur árum. Hann er gríðarlegu aðdáandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og fékk meðal annars að vera með heimsmeistarabikarinn á Old Trafford, heimavöll félagsins. Þá hunsaði hann óvart David Beckham, einn frægasta leikmann í sögu Man United. Það sama var ekki upp á teningnum þegar hann hitti Sir Alex Ferguson, þjálfarann sem gerði Rauðu djöflana að einu besta liði sögunnar. Hinn enski Littler greindi frá þessu í spjallþættinum A League of Their Own. Romesh Ranganathan, þáttastjórnandi og grínisti, spurði Littler út í það þegar hann hitti Skotann magnaða sem er nú orðinn 83 ára gamall. Man United hefur átt erfitt uppdráttar síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og hætta í þjálfun.James Gill/Getty Images Aðspurður hvað Sir Alex hefði sagt þá svaraði Littler: „Ef ég á að vera hreinskilinn þá skildi ég hann varla.“ „Fyndinn brandari ef þú ert frá Skotlandi en ekki ef þú ert frá Indlandi,“ sagði Romesh strax í kjölfarið. Littler er ekki einn um það að eiga erfitt með að skilja skoskan hreim Ferguson en margur fyrrum leikmaður Man United hefur sagt að hreimurinn hafi gert þeim erfitt fyrir. Ferguson virðist þó hafa komið skilaboðum sínum til skila þar sem félagið vann hvern titilinn á fætur öðrum hér á árum áður.
Fótbolti Enski boltinn Pílukast Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira