Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 22:45 Cristiano Ronaldo. Vísir/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður. Þegar Ronaldo féll Gullknött FIFA á dögunum endaði hann fjögurra ára einokun Lionel Messi á þessum virtustu verðlaunum fótboltamanna í heimunum. Þeir hafa lengi verið taldir vera tveir bestu knattspyrnumenn í heimi. „Samkeppnin gerir mig auðvitað að betri leikmanni. En ég er ekki aðeins að berjast við Messi heldur einnig aðra leikmenn í þessum klassa. Leikmenn eins og Luis Suarez, Andres Iniesta, Neymar, Gareth Bale, Diego Costa eða Radamel Falcao," sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við France Football. „Þeir eru að bæta sinn leik og þess vegna þarf ég líka að bæta mig. Ég og Messi viljum báðir vera sá bestir í heimi og þannig hjálpum við hvorum öðrum að bæta okkar leik," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo þykir sína mikla fagmennsku í því hvernig hann æfir og undirbýr sig og þessi 28 ára gamli Portúgali segist hafa lært þessa vinnusemi af góðum mönnum á ferlinum. „Ég lærði þetta af Gary Neville og Ryan Giggs hjá United, af Raul og Michel Salgado hjá Madrid og af Luis Figo, Rui Costa, Deco og Fernando Couto með portúgalska landsliðinu. 70 prósent af því að ná árangri í fótbolta er að sinna íþrótt sinn af mikilli fagmennsku," sagði Ronaldo.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira